Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 44

Morgunn - 01.12.1956, Síða 44
122 MORGUNN leið, er þeir vita hugsanlega. Það liggur í framanrituðum orðum, að ekkert er mér fjær en að áfellast slíka. Hitt er annað mál, að ég harma ef þeir gerast þá sekir um þá óvarkárni, sem getur orðið þeim og öðrum ærið dýr. Við þessu er því að gera, og því er það, að ég nú rita línur þessar. Svo lengi sem mannkynið byggir þessa jörð, fylgja þær því systurnar, gleði og sorg. Og sú byrði, sem sorgin legg- ur veikri mannveru á herðar, getur orðið alt að því óbæri- leg, að minnsta kosti þeim, er syrgja án vonar, svo að við- haft sé orðalag Ritningarinnar. En þeir eru margir og hinir þó líklega ennþá fleiri, sem syrgja með svo veikri von að hún stoðar þá lítt. Þá menn finnum við jafnvel á meðal prestanna. En veika vonin hefir komið mörgum til þess að leita sannana í stað þeirrar trúar, sem þeir gátu ekki fundið að stæði á neinum föstum grundvelli. Þessum mönnum þarf að hjálpa, og sannarlega 'virðist það standa prestunum næst að koma til liðs við þá, enda þótt hitt sé satt,. að allir höfum við sömu skyldurnar við samferðamennina. Sumum má hjálpa á þann einfalda hátt, að leggja fyrir þá eitthvað af þeim óteljandi sönnunum, sem fyrir því hafa fengizt að látnir lifa og að dauðinn hefir aldrei nein áhrif á kærleiksböndin — þaðan af síður að hann megni að slíta þau. Þá má segja að sælir séu þeir, sem trúa þótt þeir sjái ekki. En lengi munu þeir verða margir, sem ósveigjanlega gera sömu kröfuna og Tómas; þeir verða sjálfir að sjá og þreifa á; ekkert annað dugir þeim. Þessum mönnum get ég ekkert ráðlagt annað en aðstoð miðilsins. Og ég hefi þrásinnis fengið að sjá hvernig hún hefir megnað að gefa þeim nýja veröld, eins og skáldið orðar það. Fögnuðurinn yfir að hafa fengið að sjá nýtt ljós var stundum ósegjanlegur, og hann gaf þeim nýjan þrótt til þess að lifa lífinu. Þegar þeir komu af fundi mið- ilsins voru þeir þess albúnir að hlýða boði Bernardínu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.