Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 51

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 51
MORGUNN 129 Draumur, sálför, eða------? Kvöldið fyrir Þorláksmessu 1950 bað tengdasonur minn mig að gera enn eina tilraun að útvega kertaklemmur á jólatréð. Áður var hann búinn að leita töluvert eftir þess- um klemmum, en þær virtust ófáanlegar. Ég lofaði að i'eyna þetta að næsta morgni. Um nóttina dreymir mig, að ég sé að sveima um her- bergi mitt, finnst ég þá ekki snerta gólfið. í einni svipan þykist ég kominn niður á Lækjartorg. Birta var þar að- eins af næturljósum. Tók ég þar eftir alllöngu, einlyftu húsi með lágu þaki og tvennum dyrum, sem vissu að torg- inu. Bak við þetta hús sá ég annað hús, hærra, með bröttu risi og tveim reykháfum. Ekki tók ég eftir fleiri húsum og engrar umferðar varð ég var. Ég fór nú inn um syðri dyrnar á lága húsinu, hitti þar mann, sem ég þekkti ekki, °g spurði hann, hvort hjá honum fengjust kertaldemmur á jólatré. Hann svarar: „Því miður hefi ég þær ekki, en það er reynandi að leita eftir þeim í Austurstræti, einnig nthugandi í Verzlun K. Einarsson í Bankastræti“. Ég þakka — í drauminum — fyrir ábendinguna. Nú fer ég út og norður fyrir húsið. Þar sá ég litla búð, fer þar inn °g hitti þar stúlku, sem ég þekki ekki. Spurði ég hana eftir kertaklemmunum. Hún segir þær ekki til hjá sér, „en úg skuli athuga í Ritfangaverzlun ísafoldar í Bankastræti". Ég þakkaði stúlkunni vinsamlega leiðbeiningu, og var um leið glaðvaknaður. Einhvern veginn var það svo á þessu draumferðalagi, að mér fannst ég ekki ganga, heldur líða áfram fyrir- hafnarlaust, og ekki man ég eftir því, að ég þyrfti að °pna nokkrar dyr. Morguninn eftir, þ. e. á þorláksdag, fór ég í strætisvagni ^iður á Lækjartorg, með það í huga að leita að kerta- hlemmunum. Eg varð hálfundrandi, er ég kom út úr vagninum á torg- lnu og sá fyrir framan mig húsin tvö, sem ég sá á nætur- 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.