Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 54
132 MORGUNN tíð. Þetta varð afdrifaríkt fyrir hinn unga og gáfaða prest, því að dr. Speer og kona hans voru mjög áhuga- söm um sálarrannsóknir og spíritisma, en ævilanga vin- áttu batt Stainton Moses við þessi merku hjón. Laust upp úr 1870 var hann kallaður til starfa við Lundúnaháskóla, en sagði af sér starfi sextugur að aldri, vegna sjúkleika, og andaðist þrem árum síðar. Um það leyti, sem Stainton Moses kom að Lundúnahá- skóla, og þó raunar fyrr, fór að bera á sálrænum gáfum hjá honum, og náðu þær miklum þroska. Miðiliskraftur hans varð geysimikill, svo að allt var bókstaflega stund- um á ferð og flugi í kring um hann, meðan hann var í transi, og margskonar stórfelld fyrirbrigði gerðust. Hann kynntist flestum hinna miklu miðla, sem þá voru uppi, vann með þeim og kom mjög við sögu sálarrannsóknanna og spíritismans á síðustu áratugum 19. aldarinnar. Um alllangt skeið var hann formaður Spíritistasambands Lundúna og ritstjóri tímaritsins Light. 1 flestum hinna merkari bóka um sálræn efni frá þeim tímum, er hans getið, og jafnan með mikilli virðingu. Víðkunnastur varð hann fyrir bækur þær, er hann reit ósjálfrátt, og þó einkum fyrir bókina Kenningar Andanna (Spirit Teachings). Vitsmunaverur þær, er töldust standa á bak við þessi skrif hans og stjórna hendi hans, tjáðu sig hafa lifað fyrir ævalöngu á jörðunni, og erfitt eða ógerlegt hefir reynzt að færa nokkrar sönnur á, hverjar þessar verur í rauninni voru, en víst er það, að skoðanir þeirra brutu lengi vel mjög í bága við skoðanir St. Mo- sesar sjálfs. Með miklum hraða ritaði hönd hans, án þess hann fengi við það ráðið sjálfur, og alltaf var hann að grípa fram í til að andmæla þeim skoðunum, sem settar voru fram á blöðunum með eigin hendi hans. Þessar ósýni- legu vitsmunaverur, hverjar sem þær kunna að hafa verið, héldu fast á sínu máli og skiptu ekki um skoðun við and- mæli og gagnrýni St. Mosesar, en skoðanir sjálfs hans tóku miklum breytingum, smám saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.