Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 63
MORGUNN 141 hafa fundið upp, er ekki til fyrir hinni vitru, hreinu og sannleikselskandi sál. Á slíka sál hefir hið illa engin áhrif. Andstæðingarnir hörfa úr návist hennar, herskarar vonzkunnar hafa ekkert vald yfir henni. Englar vernda hana, ljósenglar þjóna henni og leiða þróun hennar. Hennar bíður braut stöð- ugrar þróunar og vaxtar í öllu því, sem lyftir skilningnum °g göfgar hann. Hún þarf engan Satan að óttast, ef hún skapar sér hann ekki sjálf. Þrá hennar eftir hinu góða, laðar að henni hin hreinu öfl. Hún er umkringd vernd- andi öflum. Hún er ekki leyst undan valdi freistinganna, sem búa í umhverfi hennar, meðan hún lifir þennan veynslutíma. Hin dimmu ský sorgar og sálarangistar geta hlaðizt að henni, hún getur þjóðst af meðvitundinni um þá synd og eymd, sem hún er umkringd af, en enginn ímyndaður Satan hefir vald yfir henni. öll snerting henn- ar við sorgir, þjáningar og afbrot er aðeins einn þáttur þeirrar miklu reynslu, sem síðan á að hefja hana hærra Upp. Með því að láta sálina komast í kynni við þet.ta allt, auðga verndarenglarnir hana að dýrmætri reynslu, en Varðveita hana samtímis frá valdi óvinarins. Aðeins þeir menn, sem vegna vanþroska síns elska hið hla, draga að sér skylda, óþroskaða anda, sem eru farnir úr líkamanum en hafa ekki enn gleymt girndum sínum og ástríðum, aðeins þessum mönnum er búin hætta af árás- um hins illa. Þeir draga að sér þá lágu anda, sem sveima uæst jörðunni og grípa fúslega hvert tækifæri til að grípa fram fyrir hendur okkar og eyðileggja þau áhrif, sem við reynum að hafa. Við þessa menn átt þú, þegar þú talar um, að spíritisminn geti haft ill áhrif. Þér skjátlast, vinur minn. Liggðu okkur ekki á hálsi fyrir það, að lágir andar vitja þeirra jarðneskra manna, sem bjóða þeim til sín. Ég segi þér meira síðar. Ég hefi nú þegar sagt meira en ætlun okkar var. Vitsmunaveran, sem tjáði sig standa á bak við þessar orðsendingar og stýra hendi St. Mosesar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.