Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 74
152 MORGUNN verið lögfræðingur þar á fyrri hluta 19. aldar. í dáleiðsl- unni kvaðst „Bridey Murphey“ hafa haft mikla ánægju af að lesa bókina The Green Bay. Ekki hefir tekizt að hafa upp á nokkurri írskri bók með því nafni. Ekki þykir ná nokkurri átt það, sem „Bridey“ sagði um verðlag á vissum hlutum í írlandi á sinni tíð. Við nánari athugun hefir ekki vottur af sönnunargildi fyrir endurholdgun fundizt í þeim fáu sér-írsku orðum, sem „Bridey“ notaði undir dáleiðslu- áhrifunum. Og næsta vandræðalegt er það, að „Bridey“ kvaðst muna vel eftir kirkju heil. Teresu í Belfast. En hornsteinn þeirrar kirkju var ekki lagður fyrr en 20. okt. 1909, eða 45 árum eftir að „Bridey“ á að hafa dáið. Þá talaði hún um að hún myndi eftir hlutum heima í Irlandi, sem þá voru sannanlega naumast eða ekki til þar í landi. Þá þykir a. m. k. spíritistum næsta grunsamlegt það, sem frúin sagði undir dáleiðslunni um líf sitt í öðrum heimi, frá því er hún andaðist í Belfast og unz hún endur- holdgaðizt vestur í Ameríku. Er naumast hægt að kalla þær frásagnir annað en hugarburð, eða lélegan skáldskap og meira en iítið ósennilega sögu af þessu 59 ára tímabili milli jarðvista hennar. Af hvaða uppsprettu eys frú Simmons sögu sína, meðan hún er dáleidd? Hér getur verið um hreint hugmyndaflug hinnar dá- leiddu konu að ræða. Það er harðla undarlegt, að frú Simmons skuli ekki hafa verið dáleidd síðar og spurð um, hvaðan hún hafi haft sögu sína. Undir öruggum og djúp- um dáleiðsluáhrifum ætti hún sjálf að geta gefið mikil- vægar upplýsingar um það. Samkvæmt ákvörðun eigin- manns frúarinnar var tilraununum hætt, enda voru hjónin bæði málinu öllu andvíg, undir niðri, af trúarástæðum. Mikilvæg atriði til skilnings á málinu leiddi amerískur prestur loks í ljós, séra Wally White í Chicago. Hann upp- lýsti það, að frú Simmons hefði átt heima til þriggja eða fjögurra ára aldurs í borginni Wisconsin h. u. b. beint á móti konu, sem heitir Bridie Murphey Corkell og er enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.