Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 77

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 77
M 0 R G U N N 155 þekki þig“,, og leiddi umsvifalaust þennan „fyrrverandi eiginmann sinn“ út úr hópnum. Og mikil geðshræring greip klæðsalann frá Muttra, sem óðara kvaðst þekkja greinilega rödd konunnar sinnar sálugu af vörum Shanti litlu. Þau tvö rif juðu nú upp saman endurminningar sínar, sem engum þriðja manni þarna stöddum gat verið kunn- ugt um. Þessar furðulegu staðreyndir höfðu djúp áhrif á alla nefndarmennina, sem málið höfðu til meðferðar. Þessu næst var farið með Shanti litlu til Muttra, og þar var hún látin algerlega sjálfráð um, hvað hún gerði. Án þess að hika, hljóp barnið beina leið eftir götunum að húsi Ludgis. Eins og um sjálfsagðan hlut væri að ræða, heilsaði hún öllum „gömlu kunningjunum“ í húsinu. Þá fór hún heim til föður Ludgis, „tengdaföður síns“, og einnig þar kannaðist hún við sig eins og væri hún heima hjá sér, þekkti þar hvern krók og kima. Þannig segja frá hinar opinberu skýrslur, sem gefnar hafa verið út um þetta mál. Því miður virðast þær ekki fullnægjandi að öllu leyti, en virðast þó sýna, að hér hafi æði kynlegir hlutir verið á ferðinni. Um þetta mál hefir margt verið skrifað. Sumum hefir sýnzt hér vera sönnun fyrir endurholdgun, og hún sterk. Aðrir hafa ekki viljað samsinna því. Spíritistum mörgum mun fyrst koma í hug, hvort hér hafi ekki verið um tví- mælalausa andsetni að ræða, að með einhverjum hætti hafi sál framliðnu konunnar í Muttra náð valdi yfir líkama Shanti litlu, og að þessvegna stafi beint frá henni öll þessi furðulega vitneskja barnsins um hinn ókunna bæ og hið ókunna fólk þar. Sumum kann að finnast sú skýringartil- gáta lítt hugnanleg, en tilveran hagar sér ekki að geðþótta mannanna. Það ættu þeir, sem sálarrannsóknunum hafa kynnzt, að vita. Enn aðrar skýringartilgátur munu sálfræðingar hafa á hraðbergi. Þó mun sannast það, að fullnaðarskýring á þessu fyrirbrigði er engin til. Engin skýring, sem allir verða skilyrðislaust að beygja sig fyrir. En svo er einnig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.