Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 78

Morgunn - 01.12.1956, Síða 78
156 MORGUNN um fjöldamargt annað í tilverunni, sem menn reisa þó lífsskoðun á og telja góðan grundvöll. Austur á Indlandi, þar sem þetta furðulega fyrirbrigði Shanti litlu gerðist og var rannsakað, er því nær allt and- legt líf gegnsýrt af endurholdgunartrúnni. Fremur veikir það þá sönnun fyrir endurholdgun, sem í þessu kann að felast. Svo er að sjá sem menn þar eystra hafi látið við þetta staðar nema, frekari upplýsingar munu ekki fyrir hendi. Þó e. t. v. verði ekki sagt, að þeir menn, sem tóku málið að sér í Nýju Delhi, hafi hætt á hálfnaðri leið, verður hitt að segja, að þeir hafi hætt löngu fyrr en komið var á leiðarenda. ----o---- Mörgum þeim, sem sálrænum málum hafa gefið gaum, hefir þótt hvað mest til þess koma, er sálræn fyrirbæri hafa gerzt með börnum, sem óhugsandi var að gætu haft blekkingar í frammi, eða þekkingu til þess að segja ósatt um hluti, sem langt voru fyrir ofan skilning þeirra. Vera má, að mönnum finnist hið sama um þær bendingar, sem virðast koma fram um endurholdgun hjá börnum. 1 blaðið Ps. News, sem áður er vitnað til í frásögunum, sem á undan fara, skrifar E. P. Herman á þessa leið: „Lifum vér oftar en einu sinni? Er einhver sannleikur í endurholdgunarkenningunni? Nær endurminning vor aft- ur fyrir þessa jarðvist? Þesskonar spurnir hafa vakað fyr- ir visindamönnum um mörg ár. Höfum vér fengið nokkurt svar við þessum spurningum? Ég get ekki svarað því, en hér eru nokkrar frásögur, sem vekja munu forvitni“. Greinarhöfundur segir nokkrar sögur, og þeirra á meðal tvær af litlum börnum: Anna litla var f jögurra ára gömul, þegar hún sagði allt í einu við föður sinn: „Pabbi, ég hefi verið margsinnis áður hérna á jörðunni". Þegar faðir hennar hló að þessari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.