Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 79

Morgunn - 01.12.1956, Síða 79
MORGUNN 157 staðhæfingu telpunnar, varð hún sárgröm, stappaði fætin- um í gólfið og kallaði: „Það er satt, það er satt, það er satt. Einu sinni var ég karlmaður og fór þá til Kanada. Ég man líka, hvað ég hét þá. Ég hét Lissús Faber, og það var ég, sem tók borgarhliðin". Þetta kynlega mál var athugað betur, og eftir nokkurra mánaða leit fann sagnfræðingur nokkur heimildir þess, að í orustu í Kanada hafði einn maður tekið borgarhliðin, liðsforingi að nafni Alyosíus La Febre. En barnið bar nafnið fram sem Líssús Faber. Einnig var mjög dularfullt það, sem fyrir kom með indverskan dreng, Vishwa Nath að nafni. Hann var fædd- ur í Barilli í Indlandi, og þegar hann var þriggja ára gam- all, tók hann að segja nákvæmlega og í einstökum smá- atriðum frá fyrri jarðvist, sem hann kvaðst hafa lifað í borginni Pililbhit. Hvernig sem á því stendur héldu for- eldrar hans, að þetta kynlega fyrirbæri boðaði feigð barns- ins, og reyndu þessvegna að halda þessu leyndu. Drengurinn nefndi skólann, sem hann kvaðst hafa geng- ið í í fyrri jarðvist sinni í Pililbhit, og hann sagði frá nágranna þar, sem átt hefði grænt hlið, sverð og byssu, og að nágranninn hefði heitið Lala Sundar Dal. Til þess að reyna að ganga úr skugga um, hvort frá- sagnir drengsins væru réttar, var farið með hann til Pililbhit. Hann hafði aldrei komið þangað áður, og leiðin þangað var löng. Þegar þangað var komið, benti hann ná- kvæmlega á fyrra heimili sitt þar,, sem nú var í rústum, og hann sagði til stiga nokkurs, sem var algerlega hulinn, en fannst við nánari athugun. Honum var sýnd hópmynd af nokkrum manneskjum, og benti óðara á einn manninn á myndinni og sagði að hann hafi verið frændi sinn, hefði heitið Har Nerai, og hann benti á sjálfan sig sem lítið barn á myndinni. Allt, sem þriggja ára barnið sagði um þetta fólk, reynd- ist við nánari eftirgrennslan rétt. Maðurinn, sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.