Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 27

Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 27
MORGUNN 21 var fyrir honum, stilltist hann og bað konu sína innilega afsökunar á því að hafa valdið henni óþægindum og ótta. Hann kvaðst nú þrá það mest, að fá betur áttað sig á um- skiptunum, og læra þau lögmál, sem ríktu í þeirri tilveru, sem hann væri fluttur í. Með því móti hefði hann einnig von um það að geta orðið konu sinni til vemdar og hjálpar, en um það vildi hann umfram allt geta orðið fær. Skömmu seinna fór ekkjan aftur heim til New York. Brá nú svo við, að eftir þetta var hún algjörlega laus við hin óþægilegu áhrif frá hinum látna eiginmanni sínum. En frá honum er það að segja, að eftir þetta kom hann hvað eftir annað í samband á fundum þeirra Wickland- hjónanna. Frá einum þeirra funda, þar sem hann talaði af vörum frú Wickland, segir svo: Jæja! Ég er kominn aftur. Og ég kom til þess að segja ykkur, að ég er oft hjá ykkur. Núna nota ég líkama miðils- ins til þess að geta talað. En ég er margoft hjá ykkur til þess að hjálpa til við það góða verk, sem þið eruð að vinna. Ég er alla tíð reiðubúinn til þess að aðstoða ykkur eftir mætti, og ég fæ einnig að hjálpa mörgum hér, sem við erfið- ieika eiga að stríða. Ég er ykkur afskaplega þakklátur fyrir þá aðstoð, sem þið hafið veitt mér. Án hennar hefði ég ekki getað áttað mig, og það sem verst er, ég hefði haldið áfram að baka konunni minni ótta og kvöl. Ég var alinn upp á miklu bókstafstrúarheimili. Foreldrar mínir voru svo ofstækisfull í þessum efnum, að þau for- dæmdu alla þá, sem trúðu á annan veg en þau. Þau voru sannfærð um, að þeirra trú væri hin eina rétta og að þeir, sem ekki játuðu skilyrðislaust hina sönnu og heilnæmu kenn- ingu, væru syndinni og sektinni og refsingunni ofurseldir. Þetta varð til þess, að ég yfirgaf ungur æskuheimili mitt fyrir fullt og allt. Og hér er einnig að finna orsök þess, að ég gerðist trúleysingi, sneri baki við kirkjunni og forðaðist að leiða hugann að trúmálum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.