Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 26

Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 26
20 MORGUNN andast eftir stutta legu. Þegar eftir lát hans, tók að bera á því, að ekkjan fór að verða vör við hann. Hún þóttist greini- lega sjá hann á heimilinu hvað eftir annað. Einkum bar á því, að hún hrökk upp á nóttunni við það, að hann var inni í svefnherberginu. Greip hana þá mikil hræðsla, svo hún varð andvaka á eftir klukkustundum saman. Hún var sannfærð um, að honum liði illa, og vildi þess vegna ná sambandi við hana. Og enda þótt hún heyrði hann ekki segja neitt, var því þó eins og þrýst inn í vitund hennar, að hann væri að þrábiðja hana að koma til sín. Henni fannst hann sífellt segja við sig: „Komdu, komdu til mín, því ég get ekki án þín verið. Ég verð og skal finna einhver ráð til þess að ná til þín! Heyrðu, þú skalt fyrirfara þér. Gerðu það!“ Þessi sífellda krafa hans til ekkjunnar um að fyrirfara sér fannst henni svo ásækin, að hún gat ekki á heilli sér tekið. Að lokum ákvað hún að fara til Chicago á fund okkar hjónanna til þess að segja okkur frá þessu og biðja um hjálp. Á sambandsfundi, sem við héldum í þessu skyni, var hin- um látna eiginmanni leyft að „komast í gegn“ hjá frú Wick- land, það er að segja, að fá tækifæri til að nota líkama henn- ar sem hjálpartæki um stund. Um leið og hann varð þess var, að hann sat þarna við hlið konu sinnar, komst hann í mikla geðshræringu, greip hönd hennar og kyssti hana hvað eftir annað. Hann spurði hvort hún væri eitthvað reið við sig og hvernig á því stæði, að hún fengist ekki til að svara sér einu orði, þegar hann væri að reyna að tala við hana. Og þegar hún sagði, að svo væri ekki, greip hann hana í faðm sér og kyssti hana svo ákaft og vafði hana að sér, að hún varð hrædd og kallaði á hjálp. „Ég tók þá“, segir dr. Wickland, „að skýra það fyrir hon- um, sem hann til þessa virtist ekki hafa getað gert sér grein fyrir, að hann væri dáinn, en hefði nú aðeins fengið leyfi til þess um stund að koma fram í efnislíkama, sem þó ekki væri hinn jarðneski líkami hans sjálfs“. Þegar hann að lokum tók að átta sig á því, hvernig komið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.