Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 72

Morgunn - 01.06.1967, Side 72
66 MORGUNN bundna hugsun (linguistic thought) héldi áfram, eftir að heili mannsins væri orðinn óstarfhæfur í dauðanum. Hann viðurkennir það fúslega, að enda þótt hann hafi um langt árabil kostgæfilega reynt að kynna sér sálarrannsókn- irnar, hafi hann þó aldrei setið venjulegan miðilsfund. Hins vegar segist hann hafa kynnzt konu, frú Wedgewood að nafni, sem gædd hafi verið dulrænum hæfileikum. Hjá henni sannfærðist hann gjörsamlega um það, að fjarhrif eiga sér stað. 1 áðurnefndri bók sinni, segir hann um þessa konu, að hún hafi sagt sér frá svo merkilegum hlutum, að enda þótt þeir hafi ekki beinlínis vísindalegt gildi og verið einkum per- sónulegs eðlis, hafi þeir eigi að síður verið mjög merkilegir og auðgað sig að reynslu, sem ekki var síður raunveruleg, en sú þekking, sem hann hafi öðlazt í sjálfum náttúruvísind- unum. Af þeim fyrirbærum, sem sálarrannsóknirnar fjalla um, þykir honum hin ósjálfráða skrift og „víxlskeytin" svo- nefndu einna merkilegust. Um þetta segir hann: „Hér er ekki nema tvennt til: Annað hvort er um það að ræða, að einhver hluti persónuleikans lifir af líkamsdauð- ann, eða þá, að sá, sem skrifar ásjálfrátt, kemst vegna fjar- hrifa í miklu nánara samband við undirvitund annara lifandi manna, en nokkur dæmi eru ennþá til um að átt hafi sér stað í öllum þeim miklu og mörgu tilraunum, sem vísindin hafa hingað til gert varðandi fjarhrif á milli lifandi manna. Þess vegna er það sannfæring mín, að það eigi að halda áfram að rannsaka þessi fyrirbæri fordómalaust og með opnum huga, en þó jafnframt fullkominni varúð og gát.“ Að lokum sagði prófessorinn, að sér fyndist það hvorki óhugsandi né óskiljanlegt, að sá hluti persónuleika okkar, sem í jarðlífinu birtist á bak við orð okkar, geti einnig kom- ið fram eftir líkamsdauðann og gert vart við sig með því að nota talfæri miðils, eða hönd þess, sem ritar ósjálfrátt. 1 því sambandi minnir hann á það, að listamanninum veitir auð- veldar að túlka hug sinn og tilfinningar í litum, línum og tónum, heldur en í töluðum orðum. Og að dulspekingurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.