Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Page 81

Morgunn - 01.06.1967, Page 81
MORGUNN 75 Horace Hambling er orðinn gamall maður og hefur stund- að miðilsstörf um hálfa öld. Hann er ekki fyrst og fremst sannanamiðill, heldur fræðslumiðill. Þegar hann er sofn- aður í stóli sínum, tekur stjómandi hans, sem nefnir sig Moon Trail, að tala af vörum hans. Flytur hann kenningar sinar af mikilli mælsku, krafti og andagift. Að sjálfsögðu verða skoðanir skiptar um margt það, sem þessi óþekkti heimspekingur heldur fram, og er það ekki nema sjálfsagt og eðlilegt. Aðrir kunna að efast um, að hér sé um anda framliðins manns að ræða, heldur hafi hér eitthvað í undir- vitund miðilsins sjálfs tekið á sig persónugervi. Úr þessu er ekki unnt að skera. Til þess er þekkingin á dularöflum mannssálarinnar ennþá of skammt á veg komin. En hverju sem menn trúa eða trúa ekki um þessi mál, eru hæfileikar þessa aldurhnigna, yfirlætislausa og, að því er virðist, hlédræga miðils mjög athyglisverðir. Engum, sem á hann hlýðir, getur blandazt hugur um það, að á bak við hann eru undarlegir kraftar, hvernig sem við annars reyn- um að gera okkur grein fyrir þeim eða skýra þá. 1 sambandi við komu þessa miðils, gaf Sálarrannsóknafé- lagið út litla bók, eftir Hambling, í þýðingu Steinunnar S. Briem, og nefnist hún Boðskapur Moon Trails. Geta þeir, sem áhuga hafa á þessum málefnum, fengið hana keypta í skrif- stofu félagsins, Garðastræti 8 í Reykjavík, á meðan upp- lagið endist. 1 þessari litlu bók kemst Moon Trail á einum stað svo að orði: „Sannleiksgyðjan þiggur fúslega boðið að taka sér ból- festu í sál þinni, en hún er afbrýðisöm. Hún neitar afdrátt- arlaust að setjast að borði í herbergi sálar þinnar með öðr- um gestum, hávaðasömum og skvaldrandi. Hún bíður þolin- móð fyrir utan þangað til hún sér seinasta gestinn halda á brott. Þá gengur hún inn í allri sinni upprunalegu dýrð, og talar við þig — í einrúmi." Hér er átt við það, að sannleikurinn geri skilyrðislausar kröfur til okkar. Við hann verði ekki samið um einhvern
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.