Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 78

Morgunn - 01.06.1967, Side 78
Sá staðinn, þar sem pilturinn drukknaði ☆ I júní-hefti Morguns 1966 var sagt frá sænskri konu, Ast- rid Gilmark og dulhæfileikum hennar. Blaðið Psychic News birti fyrir skömmu stutta frásögn, sem dæmi um dulskynjanir frúarinnar. Ungur piltur hvarf skyndilega, og var hafin leit að honum, sem ekki bar árang- ur. Var þá símað til frú Gilmark, sem er búsett í Uppsölum, ásamt manni sínum, sem er mikilsvirtur lögfræðingur í þjón- ustu ríkisins, og hún beðin aðstoðar. — Komst hún þegar í samband við piltinn, sem hún fann, að var látinn, en ekki gat hún greint, hvað hann vildi segja. Um kvöldið ók hún í bíl til kunningja sinna, og heyrði hún þá greinilega, að sagt var við hana: „Arvid var þarna skammt frá.“ Ekki áttaði hún sig neitt, á þessum orðum, en er hún sagði kunnugum frá þeim, kom í ljós, að einn af nágrönnum pilts- ins og þátttakandi í leitinni, hét Arvid. Hún réði því af að hringja tii þeirra, sem stóðu fyrir leitinni, og segja þeim frá þessu. En á meðan hún var að tala í símann, var sem lykist upp fyrir henni umhverfið, þar sem slysið hafði átt sér stað, og lýsti hún því í símtalinu jafnóðum. Hún sá ofurlitla bátabryggju, sem lá fram í vatn, og stóð verkfæraskúr þar örstutt frá. Arvid sá, sem áður er nefnd- ur, kannaðist þegar við þennan stað og hafði komið þar fyrir stuttu. Og þarna fannst lík piltsins, sem virtist hafa dottið út af bryggjunni og drukknað. Gilmarks-hjónin njóta mikils trausts og virðingar, og hafa dulhæfileikar frúarinnar mjög orðið til þess að styrkja að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.