Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 41

Morgunn - 01.06.1967, Side 41
MORGUNN 35 nant. Francis M. Balfour fæddist 1851, og dó 1882. Hann hrapaði til bana í f jallgöngu erlendis. Móðir Tennants hafði um skeið samband við hann látinn, er hún tók þátt í tilraun- um í sambandi við svonefnd víxlskeyti. En um þetta segir hann, að miðillinn hafi ekkert getað vitað, og það því siður, þar sem hún þá hafði enga hugmynd um það, hvaða kona þessi Win raunverulega var. 1 því sambandi vekur hann at- hygli á því, að Astor segir, að hún hafi talað við hann „undir einhverjum óvenjulegum og einkennilegum kringumstæð- um“. Virðist það eiga við það, að hún hafði aðeins samband við hann, eftir að hann var látinn. IH. bréf (10. september 1957) Þriðja bréfið hefst á þessa leið: „Astor. Ég held, að hitt málefnið verði að bíða i bili, því hér er nú staddur dálítill hópur. Frú Win er komin hingað með einhverja tvo menn. Hún er ekki á því að gefast upp og hefur náð í þessa tvo menn til þess að fá frá þeim auk- inn kraft. Ég heyri nöfnin Fred og Win. Nei. Hún segir, að þetta séu ekki nöfn á karlmanni og kvenmanni. Settu þau saman, og þá færðu nafnið mitt — Fredwin. —Hún hristir höfuðið. Já, nú skil ég. Það er Winifred. Og nú vill Winifred sjáif fá að reyna að skrifa. Hún er hálf hikandi, en þó áköf að reyna. Ég ætla að hjálpa henni ...“ Eftir það skrifar Winifred síðari hluta bréfsins. Og síðan er það hún, sem stílar flestöll bréfin, sem miðillinn Geraldine Cummins ritar á tímabilinu frá 10. september 1957 til 6. marz 1960. En alls eru þessi bréf 40 talsins, eins og áður er getið. . En — hver var þessi frú Winifred? Fullu nafni hét hún Winifred Margarit Pearce-Serocold og var fædd 1. nóvember 1874, og var einkabarn foreldra sinna. Hinn 12. desember 1895 giftist hún Charles Coombe Tennant, auðugum manni og ættgöfgum. Árið 1908 misstu þau einkadóttur sina, Daphne að nafni, er þá var á öðru ár- inu. Treguðu þau hjónin þessa fögru og efnilegu dóttur mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.