Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 47

Morgunn - 01.06.1967, Side 47
Samhljómur hnattanna ☆ Það mun hafa verið sumarið 1946, að ég gekk eitt sinn upp Hofsvallagötuna. Ég var rétt kominn yfir Hávallagöt- una, þegar öll hugsun hvarf, og ég vissi ekki af mér. Ég heyrði þá dimma og óþjála karlmannsrödd kalla: ,,Sam- hljómur hnattanna.“ Þá heyrði ég allt í einu eins og hljómþrumu óteljandi radda eða hljóma. Það tók hver röddin við af annari, frá þeim björtustu og veikustu, til þeirra dimmustu og drynjandi. Þó var eins og fullkomið samræmi væri, aðeins virtist eins og tónarnir risu og hnigu í fullkomnum takt, svo að samhljóm- urinn var fullkominn. Þetta hvarf. En þá bar fyrir mig dúk, sem leið lárétt í loftinu framhjá. Það var eins og þar væri raðað litaþráðum, öllum litum, frá þeim ljósustu til þeirra dekkstu, svo full- komið samræmi virtist. Jaðrarnir risu eða hnigu til skiptis, en leituðu jafnvægis aftur, svo dúkurinn var láréttur. Svo hvarf þetta, og ég var aftur með öllu ráði. Þetta hefur staðið örstutt, því ég hafði aðeins mjakazt áfram nokkra metra. . Úr líkamanum. Það var um vor og nóttin björt. Ég lá glaðvakandi í rúm- inu, gat ekki sofnað. En konan og börnin sváfu. Ég er þá allt í einu kominn út á gólf, og sá sjálfan mig liggja í rúminu. Ég skildi ekkert í þessu. Ég fann enga mót- stöðu, þegar ég ætlaði að stíga á gólfið, það var eins og ég væri í lausu lofti. Ég varð ofsahræddur, hélt að ég væri dauð- ur. 1 ofboði reyndi ég að komast aftur í líkamann, og rankaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.