Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 54

Morgunn - 01.06.1967, Side 54
48 MORGUNN Allt í einu er sagt við mig: „Ja, komdu sæll, elskulegur, og hvað er nú í fréttum?" Þar var kominn Gunnar Sigurðsson, kaupmaður í Von, glaðlegur og hressilegur að vanda. Ég var stórhneykslaður á Gunnari, hvað hann var örugg- ur og kærulaus. Ég vissi, að hann var dauður, eins og ég, og taldi víst, að hann færi áreiðanlega í verri staðinn, þó mér fyndist ástæða til að ætla, að ég slyppi betur. Það voru for- dómar almenningsálitsins, sem verkuðu þannig á mig, því sjálfur hafði ég aldrei reynt Gunnar að öðru en góðu, og átti að þekkja það rétta. En til að vera kurteis, segi ég á þá leið, að ekki sé ástæða til að vel liggi á okkur, sem báðir höfðum verið ljúgandi og svíkjandi í lífinu. Okkar bíði víst ekkert gott. Auðvitað fannst mér þetta eiga við Gunnar, en ekki mig. „O, taktu þessu með ró, góði, það er enginn vafi á því, að við fáum nóg að gera hinum megin,“ segir Gunnar. Svo vorum við komnir á leiðarenda, og farartækið var horfið. Umhverfið, sem við vorum í, var við árósa og vítt yfir að sjá. Víðlendar grænar grundir voru upp frá ósun- um. Ég rölti þangað, því þar vissi ég að dómþingið átti að vera. — Kjarkur minn þilaði smám saman, og vonleysi setti að mér. Mér fannst það, sem ég ætlaði að segja mér til máls- bóta, vera lítils virði, og ég mundi ekki brögðin, sem ég ætl- aði að beita. Ég mundi það, sem stóð í kverinu, að Guð myndi koma í skýjum himinsins, til að dæma lifendur og dauða. Mér varð litið í austur, upp á milli ásanna. Ég sá mikið hvítt ský líða fram með miklum hraða. Er það kom nær, sá ég, að þetta var ótöiulegur fjöldi af hvítklæddum verum. Þar leið fram tignarlegasti maður, sem ég hef séð. Hann var stór og höfð- inglegur, bjartur yfirlitum, með mikið hvítt skegg, sem náði niður á bringu. Yfir andliti hans hvíldi alger ró og óraskan- leg viljafesta, ekkert bros, engin óvild, aðeins réttlæti. Ég vissi, að þetta var Guð. Fjöldi manns var á völlunum, hafði komið úr öllum átt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.