Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 10
88 MORGUNN til slíkrar köllunar, hví skyldi hún þá ekki halda áfram að hirt- ast á sama hátt? — Hví skyldu slikir menn aðeins hafa verið uppi í fyrndinni, aðeins tilheyrt fortíðinni? — Hví skyldu slík- ir atburðir í rauninni aðeins vera hugrænar fornminjar nú á timum? — Væri það rökrétt að líta svo á, að hin alvísa forsjón, sem þú á einn eða annan hátt trúir svo mjög á, vilji ekki alveg eins nú og áður birta hina háu vizku sina gegnum lifandi menn, láta opinberanir sínar koma í ljós sem staðreyndir í holdi og blóði í dagsbirtu og rafljósi tuttugustu aldar, eins og á dögum og nóttum fyrri alda? — Getur sú skoðun verið rökrétt, að núverandi kynslóðir þurfi síður á því að halda að hljóta op- inberun hinna miklu sanninda lifsins á sýnilegan hátt, sem áþreifanlegar staðreyndir í daglegu lífi, en kynslóðir fyrri tíða? — Er það ekki einmitt staðreynd, að vísindalegur hugs- unarháttur nútímans grefur undan trúarhæfileikanum, og að hinum vísindalega hugsandi nútimamanni veitist ekki nærri því eins auðvelt að ,,trúa“ og þeim, sem bundinn var erfða- venjum? V Jesús bóSar komandi opinberanir. Þegar maðurinn getur ekki „trúað“ vegna vísindalegrar af- stöðu sinnar, þá er aðeins um eina leið að ræða, þar sem for- sjónin getur komið þeim manni til hjálpar, sem svo er ástatt um, — ekki á þann hátt að vísa til opinberana fyrri tíma, því að þær hafa ekkert gildi í augum þess, sem ekki getur „trúað“ — heldur þannig, að endurtaka opinberun sína einmitt nú á timum sem visindalega staðreynd, sýnilega í núlifandi holdi og blóði, sýnilega í starfi og framferði, aðgengilega einlægri og hlutlausri rannsókn. En er það ekki einmitt þetta, sem þin eigin trúarbrögð hafa kennt þér? — Hafa þau ekki einmitt sagt þér þetta með orðum Jesú: „Yður er það ekki gefið að skilja þessa hluti, heldur kom- andi kynslóðum“, — „en huggarinn, andinn heilagi, sem fað- irinn mun senda í minu nafni, hann mun kenna yður allt og minna yður á allt, sem ég hef sagt yður“. — „En þegar hann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.