Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 69
í STUTTU MÁLI 147 ast um. Allt virtist leika í lyndi með hjásetuna, ærnar lausspakar við að kýla sina vömb á góðgresinu; það var þvi tilvalið að labba upp á bóbnn og sjá hvað væri hinum megin við hann. Ekki höfðum við lengi gengið í áttina upp á hóhnn, er okkur varð litið til baka, svona til að sannfærast um það einu sinni enn, að allt væri í lagi með æmar okkar. Jú, jú, við sáum það fljótlega að allt var eins og það átti að vera. En við sáum fleira. Okkur til mikillar ánægju sáum við margt fólk við heyskap rétt utan til við ána. Þetta hlyti að vera Brekkufólkið. Það var búið að reisa griðarstórt tjald. Heyskapurinn fór þannig fram, að rakað var á reipin. Það voru þrir karlmenn, sem slógu, einn batt. Þrjár konur við rakst- ur en strákur, svona á að gizka tólf ára, fór á milli, hestar voru margir með reiðingum og var verið að teyma þá að sátunum. Við hættum alveg við Sjónarhólsgönguna, það var mikið meira spennandi að fá að líta inn i tjaldið hjá Brekkufólkinu og sjálfsagt fengjum viðnú kaffisopa og kandísmola eða einhverjar viðlíka trakteringar. Við héldumst í hendur og hoppuðum af stað í áttina til fólksins, sem var mjög stutt leið. Það var svo mikil kæti i okkur yfir þessu einstæða happi, að hitta okkar ágætu granna hér á fjöllum uppi, að við gátum helzt ekki gengið eðli- lega, við urðum að hoppa, hlaupa og stökkva. Áður en varði vor- um við komin að ánni. Fólkið kepptist við heyskapinn á árbökkunum hinmn megin, það virtist ekkert taka eftir okkar, sem vorum að sniglast á ár- bakkanum Hvituhlíðarmegin, leitandi að stað, þar sem bezt væri að fara yfir. Við þurftum ekki lengi að leita, það var malar- eyri þarna rétt gegnt því, sem fólkið var, þar var áin hræ grunn og þar ætluðum við yfir. En þá gerði svo kolsvarta þoku að við sáum ekki neitt, þokan virtist fara með geysi hraða fram ána. Þetta stóð ekki nema augnablik, áður en varði var orðið albjart. Við skildum hvorki upp né niður í þessu, við stóðum kyrr í sömu sporum og héldumst í hendur. Þokan var horfin, en hún hafði tekið með sér fólkið, hestana, heyið, allt saman. Nei, ekki okkur og ekki æmar okkar. Þær voru þama enn þá, við rákum þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.