Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 73
BÆKUR 151 frá því hvernig hún kynntist þessum gamla manni, sem var henni svo ministæður, svo það verður ekki endurtekið hér. Nægir að geta þess, að höfundi varð ljóst, að þetta gat ekki orðið nein smásaga um Andrés malara einan. Þetta hlaut að verða að miklu leyti þjóðlífssaga 19. aldar. Islenzkir lesendur fögnuðu þessu ritverki svo vel, að það seldist upp á skömmum tíma. Og ekki tóku gagnrýnendur henni ver, því sumir þeirra líktu höfundi við mestu skáldsagnahöfunda meðal kvenna á Norðurlöndum. 1 því sambandi voru nefnd ekki ómerkilegri nöfn en Selma Lagerlöf og Sigrid Unset. En rit þessara skör- unga bókmenntanna voru þá ókunn Elínborgu með öllu. Fyrir tuttugu árum var ein smásaga Elínborgar valin úr 100.000 sögum frá ýmsum löndum heims í smásagnasafn þar sem 41 saga var valin til birtingar. Þetta var í smásagnasam- keppni, sem ameríska stórblaðið New York Herald Tribune stofnaði til. Það var sagan Ástin er hégómi. Þessi saga hefur síðan verið þýdd á sex erlend tungumál. Þetta bendir til þess að framannefnd ummæli gagnrýnenda um Förumenn Elín- borgar þurfi ekki að vera neitt ofmat á hæfileikum hennar. Það var fyrir hvatningu skáldsins Einars H. Kvarans að Elínborg lagði í það stórræði að gefa út sína fyrstu bók, Sögur, 1935. Einar bauðst jafnvel til þess að skrifa formála. Þar kemst hann m. a. svo að orði: „Það er auðvelt fyrir mig að láta þess getið, að eg hef lesið þessar sögur með alveg sérstakri ánægju. Mér finnst það ekki geta dulist, að hér er verulegt skáld á ferðinni. Það er ekki eingöngu, að þessar yfirlætislausu sögur eru sagðar af snilld listamannsins. Þær eru fullar af samúð og skilningi kærleiksríkrar sálar. Og myndimar, sem dregnar eru upp fyrir lesandanum með fáum dráttum eru heillandi og verða ógleymanlegar.“ Með 30 bókum, sem síðan hafa komið út eftir Elínborgu Lárusdóttur hefur hún staðfest þessa skoðun skáldsins. Svo einkennilega hefur viljað til, að Elínborg hefur einmitt lagt ómetanlegan skerf til þeirra bókmennta, sem fjalla um hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.