Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 46
124
MORGUNN
anum með silfurtunguna,“ krafðist þess, að miðill hans aflaði
sér starfsreynslu og ennfremur góðrar þjálfunar í framsögn. 1
erfiðri 5 ára þjálfun í miðilsstörfum, segist Hamibling hafa haft
æfingar í öndun, sjónreynslu til skyggni, í klofningi eða skipt-
ingu eftir aðferðum yoga, ásamt annarri nauðsynlegri þjálfun.
Hambling hefur einnig borið lof á þá sem sátu með honum í
heimahring og „frá upphafi urðu þess áskynja að a.m.k. einn
þeirra myndi þróa með sér hæfileika, og féllust því á að bæla
sína eigin þrá til þroska. Betra væri að skapa einn góðan miðil
heldur en sex meðalmiðla, var þeirra sjónarmið.“
Það er engin furða að samstarf það sem þannig hófst milli
jarðnesks miðils og ólikamlegs stjórnanda hafi valdið aldahvörf-
um í sögu sálarrannsóknanna. Hambling hélt fyrstu miðils-
fundi sína í Skotlandi. Um tíma fékk hann með óvæntum
hætti not fyrir hæfileika sína til framkvæmda, þegar hann var
kjörinn ritari (framkvæmdastjóri) Skotlandsdeildar sálarrann-
sóknafélagsins.
Mörg ár liðu áður en mælska Moon Trails fyllti hús í Lon-
don. Áratugur ferðalaga, erfiðleika, atvinnuleysis og ýmislegr-
ar reynslu, sem átti lítið skylt við miðilsstörf.
í Invictus, hæklingi sem Hamhling skrifaði á árunum milli
1930—1940, kemst hann svo að orði: „Ég hafði lengi vitað
hvað orðið fátækt merkti. Ég hafði vitað hvað það var að fara
á mis við mat, klæðnað, jafnvel húsaskjól. Ég hef þegar birt
söguna af því, hvernig ég reikaði um strætin í London og
reyndi að selja handskrifaðar auglýsingar fyrir einn shilling
stykkið, unz ég fann griðastað í spíritistakirkju.“
_ . , Að baki þessari lýsingu liggur merkileg sál-
Enginn arangur J & 6& &
í viðskiptum. Cawnpore á Indlandi, en eftir uppþot inn-
fæddra, varð hann að fara atvinnulaus til Bretlands. Hann
reyndi að stofna fyrirtæki á Vestur-Englandi, en það heppnað-
ist ekki.
Um þetta leyti var A. S. Howarth, sem stofnað hafði spírit-
ista-kirkju i Finshury Park, Norður-London, spáð því, að til
hans mundi koma nýr miðill. Rauðskinni hélt því fram að
ræn saga. Hambling hafði fengið stöðu í