Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 38
116 MORGUNN Stormahöfða og skapaði með því kröfu um endurmat á gerð al- heimsins og Savonarola vakti skelfingu með sýn sinni af hendi Guðs haldandi á logandi kyndli. Predikarar og baráttumenn nýs frelsis, hugsjónamenn, kraftaverkamenn, gullgerðannenn og stjörnugónendirr fóru frá borg til borgar og skýrðu frá undrum og táknum. Aðrir sýndu hæfileika til þess að geta séð aftur og fram í tímann og dulspeki var námsgrein í háskólanum i Krakov i Póllandi og Salamanca á Spáni. Áhangandi franska heimspekingsins Descartesar gaf út ■Sjöttu bók Mósesar skreytta dularfullum tréskurðarmyndum; hinn ungi vísindamaður í dulfræðum Comelius Agrippa skrif- aði De Occulta Philosophia, sem þó var ekki prentuð fyrr en tuttugu árum síðar í Antwerpen; töframeistarinn Maltesio fekk taflmenn og silfurbikara með yfimáttúrlegum hætti til þess að hreyfast; og ísraelskum spámanni og stjömufræðingi, sem valdið hafði uppnámi viða um lönd með spádómum langt fram í aldir í ferhendum, tókst að stöðva pláguna í Languedoc á Frakklandi. Þar var á ferð Miohael de Notredame, eða Nostra- damus, eins og hann var tíðast kallaður, læknir frá Montepel- lier, sem skráði hina frægu stjömuspá Karls konungs IX. Já, þetta var sannkölluð öld endemanna. Smábærinn Knittlingen gegndi á þessum. árum fremur litil- fjörlegu hlutverki, sem eins konar landamæravarðstöð fyrir Wiirtemberg, og þegar Maximilian keisari veitti hertogunum af Thurn og Taxis arfgengan rétt til póstmeistarastarfs, þá varð þessi smábær mosagróinna veggja og turna fyrsta póststöð á miðöldum. Stóð bærinn við aðalpóstleiðina og tengdi, ásamt borgunum Stuttgart og Spires, hin fornu Niðurlönd við borg- ríkin á Italíu. Fást var eiginlega „Gerlach“, þ.e. hann var óskilgetinn son- ur efnaðs borgara í bænum, sem kunnur var fyrir að halda fast fram skoðunum sínima. En Gerlach-ættin hafði annars orð á sér fyrir trúrækni og formfestu. Hann kann að hafa átt tvo bræður. En hvað sem því líður, þá fyrirfinnast ættarnöfnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.