Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 20
98 MORGUNN til fjallræðu hans, til dæmisögu hans um miskunnsama Sam- verjann, alveg án tillits til þess, hverjar skoðanir menn hafa á kirkju og prestum. Ef Jesús hefði verið þögull, hefði myrk og ömurleg villimennska, í ennþá ríkara mæli heldur en þó er, verið rikjandi úthafanna milli og sannur „kristindómur“ hvergi látið eftir sig nokkur spor á yfirborði jarðar. XII Hcers vegna það er skylda mín að tala í stað þess að þegja. Eins og sjá má, eru til þær aðstæður, þar sem maðurinn get- ur valdið hinum mestu hörmungum með því að þegja, og verð- ur þvi heldur að tala, jafnvel þótt tal hans kunni að láta í eyr- um hins fávísa sem „dramb“, „sjálfsánægja“ eða „falskur dýrð- arljómi“. Sérhver sá, er skynjað hefur opinberun heilags anda, kemst að meira eða minna leyti í þær aðstæður. Og þar sem mér hefur einmitt hlotnazt slik skynjun, hefur það einnig orðið skylda mín að tala í stað þess að þegja, þótt einnig ég taki með því á mig þá áhættu, að verða misskilinn af mörgum. En þrátt fyrir þessa áhættu eru þau fyrirbæri, sem mér hafa birtzt sem staðreyndir, svo mikilvæg í eðli sínu, að það er fremur í sam- ræmi við guðdómlegan tilgang og markmið lífsins að ég tali en þegi eins og hér stendur á, hvað svo sem sá, er ekkert þekkir til, kann að halda um þessa frásögn, hvaða óþægindi sem mis- skilningur fjöldans kann að baka mér, því aðeins likamann er hægt að deyða. Andi minn er ódauðlegur. Og á þessum grund- velli skal ég nú snúa mér að því að skýra nokkuð frá þvi, sem gerði mig færan um að skapa þá alheims greiningu, þar sem heimsmyndin eilifa með sínum miklu niðurstöðum eða ódauð- legu setningum úr biblíunni, frá mestu vitringum jarðar, birt- ist í stærðfræðilegri einingu og gerir þar með mestu sannindi lífsins að visindum, list, kærleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.