Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 26
104 MORGUNN að lifið eitt er til, að myrkur og þjáning er aðeins dulbúinn kærleikur, og að verund Guðs er nálæg í öllu og öllum. En í eigin veru miirni var logi kærleikans margfaldaður. Ég sá að allt var lifandi, var birting Guðs, var hans sanna hold og blóð. Ég leit með ástúð jafnt hið „dauða“ sem hið lifandi efni, jafnt steinana sem hin lífrænu efni. Ég elskaði steinana jafnt sem hinar lifandi verur, þvi að þetta myndaði í sameiningu líkama Guðs. Og líkami Guðs veitti mér ástúð. Það var sem hið gullna ljós, skynjun heilags anda, eigin návist Föðurins, skynj- un persónulegrar tilvistar hans sem meðvitaðs sjálfs í eigin ná- vist minni, hefði látið mér eftir kærleiksljóma, sem gagnsýrði alla hluti. Ég fann, að allt geislaði frá sér samúð, geislaði frá sér hans eigin veru, bæði i mér og umhverfis mig. Þessi faðir elskaði mig. Og með óbifanlegri ást til þessarar veru sneri ég aftur til efnisheimsins. Þjáningar, sorgir og áhyggjur jarð- neskra manna eða dýraríkisins komu i ljós á ný. Skuggasvið til- verunnar varð aftur yfirgnæfandi. En yfir djúpum skuggum hins myrka ríkis leiftraði og geislaði gullna ljósið stöðugt hið innra með mér. I heila og mænu fann ég stöðugt hitann frá hinu yfirjarðneska skini. Frá höndum minum og vörum hefur það þegar borizt, og mun framvegis breiðast út til mannanna, streyma um heila þeirra og taugar, ljóma í augum þeirra og taka sér bústað í sálum þeirra. Orð mitt er kyndill lifsins. Hinn guðdómlegi andi í því lýsir í myrkrunum, nemur burt hjátrúna og skapar kærleika til Guðs. Hver sá er í því lifir, mun elska föðurinn og getur því aldrei i myrkri gengið. Því að elska föð- urinn er að alska heiminn, elska allt og alla. Að elska allt og alla er að lifa ásamt því, sem elskað er. En að lifa á þennan hátt ásamt því, sem elskað er, það er hin fullkomnasta svölun innstu þrárinnar, æðsta lífsfyllingin, mesta hamingjan, hin sanna sæla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.