Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 74
152 MORGUNN dularfullu innri öfl í manninum og benda til lífs að þessu loknu. Um þessi efni hefur Elinborg skrifað sjö bækur og enn ein ókomin út, Leit á8 framlífi. Með þessum bókum liefur hún ríkulega endurgoldið hina fallegu umsögn í formálanum að fyrstu bókinni; því skáldinu Einari H. Kvaran var þetta „mikilvægasta málið í heimi“. Þessar fyrrnefndu sjö bækur verða merkilegt rannsóknar- efni í framtíðinni fyrir dulsálfræðina, sem nú er að halda innreið sína í Háskólann með lektorsstöðu dr. Erlends Haralds- sonar. Má geta þess í þessu sambandi, að í hinni fyrstu skýrslu, sem borist hefur frá Bandarikjunum um rannskónir á hinum sjaldgæfu hæfileikum Hafsteins Björnssonar miðils, er einmitt vitnað í tvær bækur Elínborgar sem heimildarrit. Afköst Elínborgar á sviði bókmennta eru með ólíkindum, þegar þess er gætt að hún hefur unnið allt þetta mikla starf einungis í tómstundum frú húsfreyjustörfum á stóru, mann- mörgu heimili. Ævi hennar er þegar orðið íslenzkt ævintýri. RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR. Frá miðilsstambandi Guðrúnar Sigurðardóttur. Setning, prentun og útg.: Skuggsjá, 1973. Eins og vænta mátti hefur tilurð bókar þessarar vakið gifur- lega athygli um land allt. Það er ekki óeðlilegt, því bókin varð til með þeim hætti, að vafasamt er hvort slíkt verk hafi nokkru sinni verið unnið á sama hátt nokkurs staðar í heiminum. 1 for- mála segir Stefán Eiríksson frá því, að Brynjólfur biskup Sveinsson og Ragnheiður Brynjólfsdóttir hafi fyrir nær 20 ár- um farið að koma inn í samband Guðrúnar Sigurðardóttur til þess að kynnast því, að sögn stjórnanda þess, Haraldar Níels- sonar. Segir Stefán að þau feðginin hafi komið og talað til sín öðru hverju næstu árin. En árið 1970 hafi þau verið beðin að taka á móti sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur. Hófu þau svo starfið og tóku við fyrsta kaflanum 9. marz 1970, en 6. apríl 1972 komu svo sögulokin. Það þarf minna en þetta til þess að vekja tortryggni þeirra manna, sem alls ekki trúa á líf að þessu loknu. Hvað þá að hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.