Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 29
UPPHAF KÖLLUNAR MINNAR 107 það rerir, fær reynt sannindi upplýstrar tilveru á hinu hvíta °g gullna ljósi, tilveru þar sem líkamimir eru úr ljómandi sólskini. XXI Staðreynd, sem eftir stendur, hverjum augum sem menn kunna dS líta á andlegar skynjanir mínar. Og svo vildi ég að lokum aðeins minna á það, að hvað sem menn annars vilja álíta um opinberun mína eða skynjun hins guðdómlega ljóss, hvítu og gullnu eldskímina, þá stendur þó eftir sú staðreynd, að vegna þessa heilaga atburðar varð ég fær um, algerlega án bóknáms eða kennslu, nema hins venju- bundna bamalærdóms mótmælenda, að skapa í höfuðriti mínu, „Bók lífsins“, — og með öðrum ritum mínum, táknmyndum, ræðum og framkomu, — það vitundarsvið, það hugarfar, sem veitir mannkyninu fullkomna yfirsýn yfir allar aðstæðm- lífs- ins, og að alheimsgreiningar þessarar yfirsýnar mynda sam- einaðar stærðfræðilega einingu, birta fullkomna heildarmynd, þar sem alheimurinn birtist í öllum atriðum sem hámark rök- leiðslu, er leiðir óhjákvæmilega til þeirrar heildar-niðurstöðu, þegar rakið er til róta, að allt, sem við ber, sé i raun og veru birting „kærleika“, en hann er eining allfullkomins jafnvægis æðstu vitsmuna og samhyggðar. Með tjáningu minni er sköpuð sú eilífa alheimsgreining, sem sýnir fram á það beinlínis vitsmunalega, að „enginn smá- fugl fellur til jarðar án vilja hins guðdómlega föður“; enn fremur, að „öll vor höfuðhár eru talin“, einnig að allir eru ódauðlegir, allir munu verða fullkomnir, allir eru elskaðir af hinni eilífu forsjón, allt er kærleikm-, og að æðsta stærðfræði- lega niðurstaða lífsins í formi setningarinnar: „Allt er harla gott“ getur aldrei fölskvazt. Þessi sönnu vísindi, sem fyrir heilagan anda birtust þannig í veru minni, umbreyta hugarfarinu. Þau nema burt vonleys- ið, bölsýnina og óvissuna. Þau skapa sólskin í döprum huga. Gegnum þau hljómar á ný til mannanna hið guðdómlega til- boð: „Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.