Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 53
VIÐTAL 131 sjúkdómssögu dóttur sinnar, sem er fædd 1957. Þessi telpa, sem nú er 16 ára gömul, hefur alla tíð verið þjökuð af margvísleg- ustu sjúkdómseinkennum: höfuðverk, magakrampa, sjóntrufl- umun og riðu. Hefur verið leitað til margra lækna til þess að fá einhverja bót þessara ömurlegu sjúkdómseinkenna, en allt var það unnið fyrir gýg. Virtist 'hver læknirinn hafa sína eigin skoðun á þessum sjúkdómum og ráðleggingarnar í samræmi við það. Oft á tiðum lyf, sem svo reyndust hafa mjög óheilla- vænlegar hliðarverkanir. Skýringar læknanna og sérfræðinganna voru ýmist um- gangspest, migraine, þrýstingur á innri eyrun, heilahimnu- bólga eða eitthvað enn annað. Þessu fylgdu svo tilheyrandi prófanir, rannsóknir og mælingar. En allt var þetta til einskis. Um tima kom til mála að gera á telpunni heilauppskurð, en frá þvi var þó horfið. Telpan hélt áfram að þjást og kúgast og bættu sífelldar læknisskoðanir og ótal tegundir lyfja ekkert úr þessu ömurlega ástandi. Þetta var vitanlega farið að koma mjög niður á skólanámi stúlkunnar, sem meðal amiars var nú orðið með öllu ókleift að stunda leikfimi og sund og átti vitanlega í hinum mestu erfiðleikum með námið yfirleitt, sökum sí- felldra þjáninga. Þegar komið var með telpuna til Jóníu, kveið hún mjög fyrir landsprófi, sem þá stóð fyrir dyrum hjá henni í skólanum, enda var hún enn mjög þjáð. Það er skemmst frá þvi að segja, að hjá Jónínu tókst að byggja upp nýjan kraft með telpunni, svo henni tókst að ljúka námi sínu með sóma, eins og heilbrigð væri. Síðan hefur hún einnig getað tekið upp sund og leikfimi. Og eftir prófið hafði hún nægan kraft til þess að vinna langan vinnudag í frysti- húsi af miklum dugnaði. Síðan þessi andlega lækning hófst hefur hún ekki orðið vör við nein sjúkdómseinkenni, að því undanskildu, að hún hefur einu sinni fengið nokkuð þungan höfuðverk, sem þó hvarf aftur von bráðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.