Viðar - 01.01.1936, Blaðsíða 208
194
FRÉTTIR AF NEMENDUM
[Viðar
það réðist vel, mátti mikils vænta af honum, því hann var glæsileg-
ur og ágætlega gefinn, andlega og líkamlega. Hann var einbeittur
og áhrifamaður í sínum hóp. — Hann kom í skólann haustið 1933
og var hér tvo vetur.
G + Or.
Frá félögum Nemendasambands Reykholtsskóla.
Aðalbjörg' Guðmundsdóttir, Skíðastöðum, Laxárdal, Skagafjarð-
arsýslu. 1932—33. Dvaldi í Reykjavík sl. vetur. — Aðalbjörn Þ.
Þórðarson, Klúku, Kirkjubólshr., Strandasýslu. 1935—36. — Andrés
Magnússon, Arnþórsholti, Lundareykjadal, Borgarfjarðars. 1935—
36. — Andrés Sverrisson, Hvammi, Norðurárdal, Mýras. 1935—36.
— Anna Hallsdóttir, Gríshóli, Helgafellssveit, Snæf. 1934—35,
1935—36. Anna B. óskarsdóttir, Brekkustíg 39, Reykjavík, 1935—
36. — Ásgeir Bjarnason, Ásgarði, Hvammshr., í)aias. 1932—33,
1933—34. Stundaði sl. vetur nám við Bændaskólann á Hólum, en
hefir annars verið heima hjá föður sínum. — Ásgerður Jónsdóttir,
Haukagili, Hvítársíðu, Mýrasýslu. 1935—36. — Áslaug' Ásmunds-
dóttir, Akranesi, Borgarfjarðars. 1932—33, 1934—35. — Ásmundur
Jónsson, Deildai'tungu, Borgarfjarðarsýslu, Hvítárb. — Ásta Jó-
hannesdóttir, Laxárbakka, Miklaholtshr., Snæfeilsness. 1934—35,
1935—36. — Benedikt Jónasson, Kolmúla, Reyðarfirði, • S.-Múlas.
1932—33, 1933—34. — Bjarni Árnason, Brennistöðum, Flókadal,
Borgarfjarðars. Kennari í Reykholti. — Björn Jónsson, Deildar-
tung-u, Borg'. 1932—33. Stundaði eftir það nám við Bændaskólann
á Hvanneyri, en dvelur nú heima. — Björn Jónsson, Haukagili,
Hvítársíðu, Mýras. 1934—35. — Björn Ól. Pálsson, Sperðlahlíð,
Arnarfirði, Vestur-Barðastr. 1935—36. — Bogi Þorsteinsson, Búð-
ardal, Dalasýslu. 1933—34, 1934—35. Las sl. vetur í Reykholti und-
ir gagnfræðapróf, en varð að hætta við það vegna veikinda, sem
hann mun þó hafa fengið fulian hata á. — Eðvarð Friðriksson,
Borgarnesi, Mýras. 1935—36. Egill Ferdinandsson, Hliðarveg 24,
Siglufirði. 1934—35, 1935—36. — Einar Guðmundsson, Háreksstöð-
um, Norðurárdal, Mýras. 1932—33, 1933—34. — Einar Guðnason,
Reykholti, Borg. Kennari og prestur. — Einar Sigmundsson, Lang-
holti, Andakil, Borgarf. Hvítárb. — Erlingur Jóhannesson, Hall-
kelsst., Hvítársíðu, Mýras. 1935—36. — Freyja. Bjarnadóttir, Borg-
arnesi, Borgarfjarðars. 1932—33. — Gissur Brynjólfsson, Hlöðu-
túni, Stafholtstungum, Mýras. 1931—32, 1932—33. Tók gagnfræða-
próf vorið 1933 og' lauk stúdentsprófi á sl. vori. — Gísli Þ. Jónas-
son, Siglufirði, 1932—33, 1933—34. — Gísli Sigurðsson, Hraunási,
Hálsasveit, Borgarfj. 1934—35, 1935—36. — Gísli Þorsteinsson,