Viðar - 01.01.1936, Blaðsíða 147

Viðar - 01.01.1936, Blaðsíða 147
Viðar] ÞJÓÐERNI OG ÆTTJARÐARÁST 133 inn, að með því að ala á þjóðernisrembingi séu frændur æstir til víga, og að af honum leiði flest mein og mest böl heimsins. Og ekki skal ég verða til þess að mæla bót þeirri rang- hverfu ættjarðarástar og þjóðerniskenndar, sem leiðir af sér styrjaldir og er haldið við með glamri og slagorðum. En það sannar ekkert um óhæfi hlutar, þótt hægt sé að misnota hann. Öll kjörvopn voru tvíeggjuð og gátu orðið tii gagns eða skaða þeim, sem átti, allt eftir greind hans og gætni, og þó vildu allir kjósa sér þau. Og að hvaða gagni eru allar framfarir, allar uppgötvanir og allir sigrar andans yfir orku og efni, ef ekki má treysta því, að innst inni hjá mönnunum felist sá snefill heilbrigðrar skyn- semi, að búast megi við, að þeir noti sín beztu tæki sér til gagns. Og því verður ekki móti mælt með rökum, að trú á ein- kenni þjóðar sinnar er betra veganesti en trúleysi á þau, að sá, sem trúir því, að hann hafi fengið beztu tækin í vöggugjöf, er betur útbúinn í lífsbaráttuna heldur en hinn, sem vantreystir þeim. Og því verður ekki neitað, að þótt kenningin um allsherjarbræðralag og útstrikun þjóðernanna líti fallega út á pappírnum eða í orðræðum, þarf stórkostleg hugarfarsbreyting að eiga sér stað áður en hún verður hagkvæm. Það er svipað með hana eins og boðið um það að rétta fram vinstri vangann, sé maður sleginn á þann hægri. Sá, sem nú ætlaði að fylgja því, gengi víst oft með rauðar kinnar, og sú þjóð, sem ekki leggur mest kapp á að hlúa að sér og sínu, verður eftir- bátur og fótaskinn þeirra þjóða, sem betur kunna það. En það er einmitt sú þjóðerniskennd og sú ættjarðarást, sem felst í því að vinna fyrst og fremst fyrir sína eigin þjóð, sem við þurfum að tileinka okkur. Við þurfum, bet- ur en nú, að vera samtaka um að hlúa að því, sem innlent er og vera þess minnugir, að það er ekki eingöngu þegar það innlenda er jafngott því erlenda, sem við eigum að nota það, eins og auglýsendurnir segja. Þeir eru og hóf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.