Viðar - 01.01.1936, Blaðsíða 212
198
FRÉTTIR AF NEMENDUM
[Viðar
geir M. Pálsson, Reykjavík. 1931—32, 1932—33. Hefir verið eftir-
litsmaður við Austurbæjarbarnaskólann í Reykjavík. — Valgerður
Ólafsdóttir, Skeljabrekku, Andakíl, Borg. 1932—33. — Vigdís
Jónsdóttir, Deildartungu, Borg. 1933—34, 1934—35. — Viktoría
Jónasdóttir, Akranesi, 1932—33. — Viiborg' Bjarnadóttir, Skáney,
Borg. 1931—32. Var sl. vetur við nám við Húsmæðraskólann á Isa-
firði. — Þorgils Guðmundsson, kennari, Reykholti. — Þormóður
Pálsson, Njálsstöðum, A.-Hún. 1932—33. Hefir stundað nám í
Samvinnuskólanum 2 undanfarna vetur og tók þaðan fullnaðarpróf
sl. vor. — Þorsteinn Oddsson, Brautarholti, Kjalarnesi, Kjósars.
1935—36. — Þórður J. Eggertsson, Borgarnesi, 1931—32, 1932—
33. — Þórdís Þorkelsdóttir, Borgarnesi. 1932—33, 1933—-34. 1934—
35 stundaði hún nám við Iþróttaskólann að Laugarvatni og var þar
fimleikakennari sl. vetur. — Þórhildur Jóhannesdóttir, Haukagili,
Hvítársíðu, Mýras. 1935—36. — Þórir Steinþórsson, kennari, Reyk-
holti. — Össur Aðalsteinsson, Marargötu 6, Reykjavík. 1934—35,
1935—36.
Þorgils Guðmundsson.
ATHS.
Þess skal getið, að öllum héraðsskólunum, eða nemendasam-
böndum þeirrg, er heimilt rúm í ritinu fyrir fréttapistla. Að
þessu sinni hafa þó aðeins tvö nemendasamböndin notfært sér
þessa heimild.
Ritstj.