Viðar - 01.01.1936, Blaðsíða 210
196
FRÉTTIR AF NEMENDUM
[Viðar
skólans og kennarapróf nú á sl. vori. — Hugborg Hjartardóttir.
— Hörður Ólason, Reykjavík, 1933—34. Lærir nú klæðskeraiðn í
Reykjavík. — Höskuldur Skagfjörð, Bæ, Höfðaströnd, Skagafirði
1935—36. — Ingi Haraldsson, Heggsstöðum, Kolbeinsstaðahr.,
Snæf. 1935—36. -— Ingibjörg Sigurðardóttir, Oddsstöðum, Lunda-
reykjadal, Borg. 1935—36. — Ingólfur Hallsson, Þórshöfn, N.-
Þing. 1933—34. — Ingunn Teitsdóttir, Víðidalstungu, V.-Hún.
1931—32. Vann við heimavist Reykholtsskóla sl. vetur. — Ingvi
Guðmundsson, Bæ, Strandas. 1935—36. — Jakob Guðmundsson,
Hæli, Flókadal, Borg. 1933—34, 1934—35. — Jakob Jónsson,
Varmalæk, Borgarfj.s. 1932—33, 1935—36. — Jakob E. Sigurðs-
son, Vogi, Mýi'as. 1933—34, 1934—35. Er starfsmaður við Hress-
ingarhælið í Kópavogi. — Jóhann Sigurðsson, Vogi, Mýras. 1932
—33, 1934—35. — Jóhannes Bjarnason, Kaðalstöðum, Mýras. 1931
—32, 1932—33. Stundaði nám í samvinnuskólanum 1933—34 og
hefir að mestu dvalið í Reykjavík síðan. — Jón Gíslason, Bessa-
stöðum, Skagafjs. 1934—35, 1935—36. — Jón Hjálmsson, Reykja-
vík 1931—32, 1932—33. — Jón H. Jónsson, Kambshól, Svínadal,
Borg. 1935—36. — Jón Pálsson, Sauðanesi, A.-Hún. 1933—34, 1934
—35. Stundaði nám við Bændaskólann að Hvanneyri sl. vetur og
verklegt nám þar sl. vor. — Jón Pétursson, Borgarnesi, Hvítár-
bakki. ■— Jón Sveinsson, Djúpavogi, S.-Múl. 1931—32, 1932—33. —
Jóna Jónsdóttir, Sjólyst, Grindarvík, Gullbr. 1931—32, -1932—33.
Stundaði einn vetur nám í Kennaraskólanum. — Jóna Þ. Snæ-
björnsdóttir, Borgarnesi, Mýras. 1931—32, 1932—33. — Jónatan
Daníelsson, Bjarghóli, V.-Húna.vatnss. 1935—36. — Jósep Halldórs-
son, Kjalvararstöðum, Reykholtsdal, Borg. 1932—33, 1933—34.
Stundaði framhaldsnám í Reykholti sl. vetur og tók að því loknu
gagnfræðapróf við Menntaskólann í Reykjavík. — Ketill Ólafsson,
Siglufirði 1933—34, 1934—35. — Konráð Gíslason, Bessastöðum,
Skag. 1934—35, 1935—36. — Kristinn Klemensson, Dýrastöðum,
Norðurárdal, Mýras. 1933—34, 1934—35. Hefir unnið heima síðan.
— Kristinn Stefánsson. skólastjóri, Reykholti. — Kristín Guð-
mundsdóttir, Skiphyl, Mýras. 1935—36. — Kristín Jónsdóttir,
Hafnarfirði, 1932—33. — Kristján Guðmundsson, Laugaveg 46A.,
Reykjavík 1934—35, 1935—36. — Kristján Hallsson, Hofsós, Skag.
1935—36. — Kristján Júlíusson, Arnarstapa, Mýras. 1933—34,
1934—35. Veiktist rétt eftir að hann kom af skólanum, og lá á
Landsspítalanum sl. vetur. — Leifur Finnbogason, Hítardal,
Mýras. 1934—35, 1935—36. — Leifur Jónsson, Gunnlaugsstöðum,
Stafholtst., Mýras. 1933—34, 1934—35. — Loftur Einarsson, Borg-
amesi 1934—35, 1935—36. — Magnús Kristjánsson, Hreðavatni,
Norðurárdal, Mýras, 1933—34, 1934—35, — Margrét Ásmundsdótt-