Ný saga - 01.01.1988, Page 86

Ný saga - 01.01.1988, Page 86
Gísli Ágúst Gunnlaugsson Glæsileiki skólapilta hefur án efa komið ýmsu ungmeyjarhjartanu til að slá örar. í nokkrum íslenskum ævisögum er að finna frásagnir þar sem þad er sagt fullum fetum að ást hafi ekki ráðið þvi að viðkomandi gekk í hjónaband. vegar: Svo er ekki að orðlengja þetta, ég bað og fékk, „sá fær er fríar“; við trúlofuð- umst hinn 19. október. Eg get sagt um mig eins og sagt var um Wilson: „fall- ing in love with her at first sight, wooed and won with romantic rapidity“.31 Tíu ár liðu á milli þessara atburða í lífi Benedikts Gröndals. Fyrra dæmið er frá 1857, hið síðara frá 1867. Vera má að einhverjar breytingar hafi orðið á viðhorfum Is- lendinga til ástar og hjúskap- arstofnunar á þeim tíma. Um það verður þó ekki dæmt af þessum tilvitnunum. Fleiri dæmi áþekk þeim sem hér hafa verið rakin mætti tíunda úr íslenskum sjálfsævi- sögum manna er fæddust um og fyrir miðja 19. öld. Til þess er þó ekki tækifæri hér. Pess ber að gæta að flestir þeir sjálfsævisagnahöfundar sem stuðst hefur verið við í þessari samantekt höfðu talsverða menntun á 19. aldar mæli- kvarða og voru embættis- menn. Vera má að þeir hafi litið „ást“ og hjúskap öðrum augum en alþýðufólk. Að við- horfum síðarnefnda hópsins er þó erfiðara að komast með athugun sjálfsævisagna, þar sem tiltölulega fáir er til þessa hóps töldust skráðu lífshlaup sitt. Þess ber einnig að geta að margir sjálfsævisagnahöfund- ar fjalla næsta stuttaralega um aðdraganda þess að þeir gengu í hjónaband. Dæmi um þetta eru t.d. ævisögur Indriða Ein- arssonar og Hannesar Þor- steinssonar.32 Vel má vera að margir höfundar hafi, líkt og Matthías Jochumsson er hann fjallaði um þriðja hjónaband sitt, talið hjúskaparmál sín of mikil einkamál til þess að þeir fjölluðu opinskátt um þau á prenti. I sjálfsævisögum fólks sem fæddist á síðustu áratugum aldarinnar og gekk í hjóna- band um og eftir aldamótin síðustu er hins vegar iðulega fjallað nokkuð ítarlega um til- hugalíf og annan aðdraganda hjónabands og hjúskaparár. Má í þessu sambandi t.d. nefna ævisögu Theodórs Friðrikssonar. Af mörgum þessara rita má greinilega ráða að hin rómantíska ást var nú orðin forsenda hjúskapar- stofnunar. Skulu tilfærð nokkur dæmi um þetta. Um fyrstu kynni sín af Sig- urlaugu Jónasdóttur, konu sinni, segir Theodór Friðriks- son t.d. að eftir því sem „við Hótelsalir í Reykjavík voru iðulega notaðir þegar halda átti glæsilegar brúðkaupsveislur. 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.