Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Side 35

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Side 35
Halar í samtölum 33 sem gerist um ha (sjá 3.6) og hugsanlega má því líta á hum sem af- brigði af ha í þessu hlutverki. Nokkra athygli vekur hve dæmi um halann skilurðu eru fá en það kann að skýrast af því að meðalaldur þeirra sem hringdu í Þjóðarsálina er væntanlega nokkuð hár19 en ýmislegt bendir til að notkun á skilurðu sé tengd aldri og einkum að fínna í máli yngra fólks, a.m.k. leiddi athugun Helgu Hilmisdóttur (2001) á samtölum ungmenna í ljós að notkun skilurðu var afar tíð í máli þeirra.20 Hér ber þó að hafa þann fyrirvara á að skilurðu getur gegnt öðrum hlutverkum í samtalinu og hefur þá oft aðra stöðu innan lotunnar, en sú var raunin um mörg dæmanna í athugun Helgu. Sárafá dæmi fundust um ekki satt sem hala, einungis fjögur, sem kann að koma á óvart þar sem þetta orðasamband virkar sem dæmi- gerður hali.21 Dæmafæðin er í góðu samræmi við niðurstöður rann- sóknar Nordenstam á sænsku (1989, 1990) en fjöldi dæma um inte sant sem hala staðfesti ekki almennar hugmyndir um útbreiðslu hans (sjá nmgr. 15). Hugsanlega má sjá hér sömu þróun og sögð er hafa átt sér stað í dönsku þar sem halinn ikke sandt, sem útbreiddur var fyrr- um, hafí vikið fyrir ikke sem nú sé svo til allsráðandi (Lund 2001; Pedersen 1992). Hafi svipað gerst í íslensku gæti það verið skýring á hinni miklu útbreiðslu halans ha. Hér sé einfaldlega um sögulega þró- un að ræða þar sem eitt orð taki við af öðru með skilurðu sem nýjasta sprotann, sbr. hér að framan um mál ungmenna. Einnig er auðvitað hugsanlegt að ekki satt hafi aldrei haft sterka stöðu sem hali. Þetta eru 19 Úr því fæst þó aldrei skorið en vísbendingar þess er oft að finna í umræðuefn- inu auk þess sem stundum mátti heyra það greinilega af hljómi radda þátttakenda. Eitthvað var um það að stálpuð böm hringdu en það var bundið við einn þátt þar sem framlag íslands til söngvakeppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna var til umræðu. Lotur bamanna em nánast alltaf mjög stuttar, oftast svör við spumingum þáttarstjómanda, og innihalda ekki hala. 20 Hér mætti bæta við málfari sjónvarpspersónunnar Silviu Nætur, sem sló í gegn í samnefndum sjónvarpsþætti árið 2005, en eitt af ýktum einkennum í máli hennar er notkun á skilurðu í tíma og ótíma. Það er svo annað mál hvort sú notkun sé „rétt“, þ.e. eins og gerist í raunverulegu tali ungs fólks og væri það rannsóknarefni út af fyrir sig. 21 Vegna fæðar dæma um halann ekki satt verður hann ekki tekinn með þegar fjall- að verður um mismunandi virkni hala (kafli 3.4) og vensl forms og virkni (kafli 3.6).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.