Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 194

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Blaðsíða 194
192 Ritdómar Nú spyr kannski einhver: Hvað er að því að stigbreyta kolvitlausl Er miðstigið kolvit- lausari nokkuð verra (eða vitlausra) en hvað annað? Formlega séð er það alveg rétt en efnislega ekki. Ég er nefnilega nokkuð viss um að miðstigið er aldrei eða varla not- að enda þótt efsta stigið geti vel gengið. Sannleikurinn er nefnilega sá að miðstig er allt annars eðlis en efsta stig. I miðstigi er eingöngu fólginn samanburður en í efsta stigi auk þess áherslumerking sem skiptir máli, a.m.k. sé orðið forskeytt. En það eru ekki aðeins „venjuleg" lýsingarorð sem eru stigbreytt heldur einnig þau orð sem vísa til þjóða og landsvæða. í formála (bls. 10) er það rökstutt með því að vísa til þess að e-ð geti verið íslenskara en allt sem íslenskt er. Og þá er útkoman sú að eitt gengur yfir alla: íslenskur, danskur, norskur og þýskur svo og kíribatískur, mjanmarskur, nárúskur, paragvœskur og túvalúskur, sömuleiðis eyfirskur, rangœsk- ur og vesturheimskur. Finnist einhverjum gæta fordóma í lýsingarorðavali (og þar með afstöðu) má geta þess — með fullri virðingu fyrir því fólki sem þau lönd byggir sem lýsingarorðin vísa til — að fullyrða má að nánast engin þörf er á þeim upplýsing- um sem um ræðir. Hér má ekki missa sjónar á meginmálinu: Hvað kemur stigbreyting málinu við í stafsetningarorðabók? Eiga slíkar upplýsingar heima í bók af því tagi? Hér er stórt spurt. Og hvað um eignarfallið sem rætt var hér á undan? En þá er komið að öðru: Staðreyndin er nefnilega sú að bókin er ekki aðeins stafsetningarorðabók heldur líka bók með beygingarffæðilegum upplýsingum og jafnvel málnotkun sem er allt annað en stafsetning. Þetta kemur raunar ffam í formála (bls. 9) þar sem vísað er til vilja ís- lenskrar málnefndar til þess að í bókinni verði reynt að „leiðbeina notendum um vand- aða beygingu“. Bók af því tagi, sem hér er lýst, er alls ekki sérislenskt fyrirbæri heldur á hún sér t.d. norrænar fyrirmyndir.14 Sérstaklega má þar nefna stafsetningarorðabók dönsku málnefhdarinnar, Retskrivningsordbogen. í formála Stafsetningarorðabókarinnar kemur fram að ritstjóri hafi kynnt sér „ritstjóm, gagnavinnslu og aðra verktilhögun við útgáfu stafsetningarorðabóka Danskrar málnefndar“ (bls. 7) og er 3. útgáfa áður- nefndrar bókar sérstaklega nefnd í því sambandi. Hvergi kemur þó ffam beram orð- um að hún sé fyrirmyndin. Spumingin er þá sú af hveiju áðumefnds tvíeðlis er ekki getið í titli bókarinnar, a.m.k. undirtitli? Það hefði gefið sannari mynd af innihaldi bókarinnar. 6. „Vönduð“ beyging og „stöðluð“ í formála (bls. 9) er ekki aðeins vísað til vilja íslenskrar málnefhdar um vandaða beygingu heldur einnig að reynt sé að „stuðla að stöðlun beyginga sem era á reiki“. 14 Bergenholtz og Vrang (2002:197-198) gera góða grein fyrir einkennum nor- rænna stafsetningarorðabóka. Þau segja að tilgangur slíkra bóka sé að leysa stafsetn- ingarvanda í víðum skilningi en líka vanda af beygingarlegum toga. Þau segja á hinn bóginn að þýskar bækur líkist ffemur venjulegum einmála orðabókum með merking- arskýringum og stíl- og framburðartilbrigðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.