Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 64
62
Katrín Axelsdóttir
in(n) betur heima með fomöfhum og merkingarlegur skyldleiki við
eignarfomöfn er mikill. Þá er orðið endurvísandi (e. anaphoric) eins
og sum fomöfn, en það em lýsingarorð ekki. Merkingarlega er það
líka nátengt orðinu sjálfur, eða öllu heldur hinu tvíyrta sjálfan sig: í
sjálfs sín sök merkir t.d. það sama og í eigin sök. Sjálfan sig hefur ver-
ið flokkað sem samsett afturbeygt fomafn. Sjálfur eitt og sér er stund-
um talið fomafn og stundum lýsingarorð, og sama er að segja um slík-
ur, samur ogþvílíkur. Ef til vill væri réttast að telja eigin(n) með þess-
um fjórum orðum, hvar svo sem þau eiga heima í flokki. En ný orð-
flokkagreining eigin(n) er ekki viðfangsefni þessarar greinar og hér
verður ekkert fullyrt um að orðið eigi eftir að fara þar nýjar leiðir. Það
kæmi hins vegar ekki á óvart.
HEIMILDIR
Alþingistíðindi 1946. Sextugasta og sjötta löggjafarþing. A Þingskjöl með málaskrá.
1947. Reykjavík.
Alþingistíðindi 1996-1997. Hundrað tuttugasta ogfyrsta löggjafarþing. A Þingskjöl.
1997. Reykjavík.
Andv = Andvari. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags. 1874-. Kaupmannahöfn,
Reykjavík.
Austri = Austri. 1884-1894. Seyðisfirði, Akureyri.
Ásta Svavarsdóttir og Margrét Jónsdóttir. 1998. íslenska fyrir útlendinga. Kennslubók
í málfrœði. Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Bibliotheca Amamagnæana
XVII. Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn.
Biblia. 1584. Hólum.
Bjöm Guðfmnsson. 1967. Islensk málfrœði. Ríkisútgáfa námsbóka, Reykjavík.
Bjöm K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar
þeirra úr fornmálinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar. 1919-1942. Reykjavík.
BréfabókÞorláks biskups Skúlasonar. 1979. Þjóðskjalasafn íslands gaf út. Reykjavík.
Campe, Joachim Heinrich. 2000. Stuttur siðalœrdómurfyrir góðra manna börn. Guð-
laugur Sveinsson þýddi. Þorfmnur Skúlason og Öm Hrafnkelsson bjuggu til
prentunar. Söguspekingastifti, Hafnarfirði.
Christensen, Robert Zola og Lisa Christensen. 2005. Dansk Grammatik. Syddansk
Universitetsforlag, Odense.
Cleasby, Richard, og Gudbrand Vigfusson. 1874. An Icelandic-English Dictionaiy.
Oxford.