Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 188

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 188
186 Ritdömar verra að hugtakanotkun er sums staðar ónákvæm eða jafnvel röng. Sem dæmi má nefna að talað er um ensk áhrif sem „substratum influences“ (bls. 48, 59) en í sambandi ensku og vesturíslensku hlýtur enska að vera superstratum (sbr. t.d. Crystal 1980) — auk þess sem ekki er geftn skýring á hugtakinu — og í greiningu setningar- innar .. .þykir honum gaman að þessu, hann Bessason er talað um liðinn sem hér er feitletraður sem „the subject of the subordinate clause" (bls. 93) þótt þama sé aug- ljóslega engin aukasetning og liðurinn fremur e.k. viðurlag (apposition). Hugtakið „nýtt þágufall" er notað í tengslum við greiningu orðmynda eins og (teskeið af) lyftiduft, (kynt með) við neðanmáls segir: „also found in modem Icelandic and referred to as the new dative“ (bls. 101). Fyrirbærið er ekki skýrt nánar og óljóst hvað átt er við en ekki er heldur vísað í heimildir eða sýnd dæmi um það í íslensku. Ýmiss konar ónákvæmni gætir í fleiri atriðum. Hljóðritun er oft ónákvæm og ekki sjálfri sér samkvæm, t.d. virðist nokkuð undir hælinn lagt hvort og hvemig lengdar- merki er notað — í loggi er lokhljóðið táknað [k:y] en í trakkir [(h)ky:] og sums staðar er hljóðritað langt áherslusérhljóð á undan einu samhljóði eins og búast mætti við (t.d. í greid, kar, tím) en annars staðar ekki (t.d. ekki í kót, skar, stír; sjá bls. 63). Ritháttur beinna tökuorða og blendingsorða er lagaður að íslensku og hann hlýtur að eiga að endurspegla framburð þeirra í vesturíslensku, t.d. er ritað tánsjip í orðalista (bls. 63) þótt sama orð sé ritað township í dæmi úr ritmáli (bls. 61). Hins vegar er víða misrænu á milli ritháttar orða og hljóðritunar þeirra. Orð með a(i) [ei] í ensku (basement, waiter o.fl.) em t.d. stafsett með ei í íslensku (beisment, veiter) og orð með o(a) þu] í ensku (t.d. phone, roast) era stafsett með ó (fón, rósta) sem bendir til þess að þau séu borin fram með tvíhljóði en eigi að síður er áherslusérhljóðið hljóðritað sem einhljóð, [e] og [o], og það er því erfitt að átta sig á raunverulegum ffamburði þeirra. í hljóðritun er notast við venjulega bókstafi og hvergi er að finna á einum stað skýringar á þeim hljóðritunartáknum sem notuð eru í bókinni. Táknin virka oft klunnaleg, t.d. [E] og [I], og stundum er hljóðritunin beinlínis villandi, t.d. eru fra- blásin hljóð táknuð eins og um tvö hljóð sé að ræða (t.d. [ph] í stað [ph]) og það sama á við um framgómmælt lokhljóð sem era táknuð með [k(h)y] en ekki [c(h)] eins og venja er. Þá era flámælisafbrigði hljóða táknuð með skáletran (t.d. [£]). Vandséð er hvers vegna iPA-hljóðritun var ekki notuð í bókinni og í mörgum tilvikum hefði jafn- vel mátt sleppa hljóðritun. Loks má nefna að ensk þýðing íslenskra orða er stundum ónákvæm og jafnvel villandi í því samhengi sem um er rætt, t.d. í umfjöllun um ópersónulega notkun sagna sem ofl er bundin við tiltekna merkingu. Þannig er þykja þýdd ‘seem to be/believe to be’ þótt einungis síðari merkingin eigi við í ópersónulegum setningum (sbr. Mérþy^11' bókin leiðinleg en Hallmundur þykir frekar heimskur) og í meginmáli er talað um sögnina finna ‘perceive/feel’ þótt einungis finnast sé notuð ópersónulega enda birtist sú mynd í eftirfarandi dæmi og er þýdd ‘think’ eins og eðlilegt er (bls. 89-90). í bókinni er vísað til íslenskra höfúnda með fúllu nafni eins og tíðkast í íslensk- um ritum en í heimildaskrá er þeim hins vegar raðað eftir eftimafni. Þetta veldm ósamræmi milli heimildatilvísunar og heimildaskrár auk þess sem gera hefði máú grein fyrir röðun heimilda í skránni m.t.t. séríslenskra bókstafa, t.d. kemur það vaent-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.