Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 193

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 193
Ritdómar 191 ist í höfuð og fyllilið, ásamt ákvæðisliðum. Þessi greining fær stuðning úr orðmynd- unarfræðinni þar sem ljóst er að samsett orð eru alltaf tvískipt. Ekki er augljóst hvemig beita á tvígreiningarhugmyndinni á tveggja andlaga sagnir og agnarsagnir svo vel fari en þrátt fyrir það má, þegar betur er að gáð, færa rök að því að ákveðin mál- farsleg hegðun þessara liða styðji tvígreiningarhugmyndina. 6. kafli fjallar um setningar og innri gerð þeirra en tvígreiningarkerfið setur setn- ingagreiningu ákveðnar skorður. Það er t.d. hugsanlegt að aukatengingar séu höfuð í tengilið og beygingarliður sé þá fylliliður hans. Þá er gert ráð fyrir að persónubeygða sögnin flytji sig upp í höfuð beygingarliðar og frumlagið í ákvæðislið hans. Rök fyrir þessu er að finna í þeirri staðreynd að frumlagið og persónubeygða sögnin standa fyrir framan setningaratviksorð eins og líklega og ekki sem em þá hengd framan við sagnliðinn sem viðhengi við hann. Atviksliðir sem standa aftan við sagnliðinn eru aftur á móti hægri viðhengi við hann. Þær aukasetningar sem eru skilgreindar sem fallsetningar teljast til andlaga eða fylliliða sagnliðarins en atvikssetningar em viöhcngi við beygingarliðinn. Þegar liðir em kjamafærðir fremst í setningu, og eins ef leppurinn það kemur fyrir, verður að gera ráð fyrir að þeir liðir séu færðir í ákvæðisbás tengiliðar. Höfundur bendir á að þessi greining spái því hins vegar rang- lega að það og kjamafærðir liðir komi ekki fyrir í aukasetningum því að þar stendur samtenging nefnilega í höfuðbás tengiliðarins. Hins vegar er hægt að gera ráð fyrir að aðaltengingar sitji í sérstökum aðaltengingarlið sem einnig gæti verið viðhengi við beygingarliðinn. Þriðji hluti bindisins, þrír kaflar, gerir grein fyrir setningarhlutverki sagðra og ósagðra liða, merkingarhlutverki þeirra og stöðu nafnhátta (bls. 265-433). í 7. kafla er fjallað um setningarhlutverkin framlag, beint andlag, óbeint andlag, sagnfyllingu, einkunn, viðurlag, viðliði, gervifrumlagið það og um brottfall setningarhlutverka. Gefíð er yfirlit yfir þá setningarlegu hegðun sem greinir á milli mismunandi setningar- hlutverka. Hvað varðar setningarlega hegðun ffumlags má nefna stöðu þess í setningu, getu þess til þess að vera undanfari afturbeygðra fomafna, getu nefnifallsfmmlaga til þess að stjóma beygingarsamræmi, setningarlega stöðu fmmlaga og fall í þolfalls- nafnháttum og þann eiginleika þeirra að vera ósýnileg með stýrinafnháttum. Hvað varðar andlagshegðun beinna og óbeinna andlaga má fyrst og fremst nefna setningar- *ega stöðu. Sagnfyllingar skiptast í fmmlæga og andlæga sagnfyllingu og framlæg sagnfylfing samræmist framlaginu á meðan andlæg sagnfylling samræmist andlaginu. Einkunnir em einnig tvenns konar, þ.e. sambeygðar einkunnir og eignarfallseinkunn- 'r- Viðurlög em laustengdir ákvæðisliðir með nafnorðum eða fomöfnum og greina sig frá einkunnum að því leyti að þær standa á eftir þeim orðum sem þeir eiga við. Aðrir viðliðir em t.d. ávarpsliðir, aukafallsliðir og samanburðarliðir. Gervifmmlagið það stendur ávallt á undan persónubeygðu sögninni og greinir sig frá frumlögum að því 'eytinu til að það hverfur ef annar liður, t.d. andlag, er færður fremst í setningu. Þar að auki er fjallað um samband falls og setningarhlutverks í 7. kafla og gengið er út frá hefðbundinni skiptingu málkunnáttufræðinnar í formgerðarfall og orða- safhsfall en þvi síðara er aftur skipt í reglufall og furðufall. Ljóst er að ffumlög geta staðið í öllum föllum í íslensku, þótt nefnifallsfrumlög séu bæði algengust og komi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.