Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Page 170

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Page 170
168 Ritdómar íslensku og til samanburðar við nútímaíslensku. Sum atriði sem þama er fjallað um eiga sér hliðstæðu í íslensku á Islandi, önnur em sprottin af sambúðinni við ensku og áhrifúm ífá henni og enn önnur virðist mega rekja til þess að tök málnotenda á íslensku fari dvínandi með einföldun á málkerfmu, t.d. með tapi á reglum sem em virkar í íslensku og hafa væntanlega verið það í vesturíslensku líka. Dæmi um sams konar breytingar og sjá má í íslensku koma t.d. fram í fallmörkun á frumlagi með ópersónulegum sögnum, einkum notkun þágufalls í stað þolfalls, t.d. henni langaði. Áhrifa lfá ensku gætir ekki síst í orðaforðanum en einnig í orðaröð, t.d. í stöðu atviks- orða (Doris stundum talar íslensku) og því að frumlagi og sögn er ekki umraðað þótt annar liður standi á undan þeim (Stundum ég hugsa um það). Síðastnefndu dæmin sýna um leið að reglan um að persónubeygða sögnin standi í öðm sæti í íslenskum setningum er á undanhaldi í máli Vestur-Islendinga. Málkerfisleg einföldun birtist líka í því að ekki verður alltaf w-hljóðvarp þar sem búast má við því (kalluðu, taluðu) og í veikri beygingu sterkra eða óreglulegra sagna (hlaðaði, hlaupuðu, róaði (fyrir reri) o.fl.). Loks em sýnd dæmi um einstök beygingar- og framburðarafbrigði sem hafa varðveist í vesturíslensku þótt þau hafi að mestu eða öllu leyti vikið fyrir öðrum afbrigðum í íslensku, m.a. fyrir áhrif frá opinberri stöðlun tungumálsins á 20. öld. Þar má nefna miðmynd sagna með endingunni -ustum í 1. persónu fleirtölu og afkring- ingu á ö (exum, ket). í mörgum tilvikum getur þó verið erfitt að greina og túlka dæmin því oft kemur fleiri en eitt atriði við sögu og það gerir líka samanburð við íslensku erfiðari. Merking og notkun sumra ópersónulegra sagna ber t.d. merki um áhrif frá samsvarandi enskum sögnum og það kann svo aftur að hafa áhrif á fallmörkun frum- lagsins. Þannig eru ýmis dæmi um það að sagnimar vanta og sýnast séu notaðar pers- ónulega, þ.e.a.s. með frumlagi í nefnifalli og persónubeygingu sagnarinnar. Slík dæmi koma varla fyrir í íslensku en þar má líka greina áhrif frá notkun ensku sagnanna want og seem: (l)a. Ég myndi ekki vanta að vera... (sbr. I would not want to be... (bls. 94)) b. .. .þetta sýndist allt öðru vísi (sbr. .. .it seemed totally different (bls. 95)) Bókinni lýkur á ítarlegri umfjöllun um flámæli í vesturíslensku þar sem byggt er a rannsókn BA á útbreiðslu þess og einkennum. Hér á eftir verður sagt nánar frá einstökum efnisþáttum sem fjallað er um í bók- inni. Fyrst er rætt um mál og samfélag (1. og 2. kafli bókarinnar), þá orðaforðann (3- kafli), síðan ýmis beygingarleg atriði (einkum í 5. kafla), svo setningafræðileg ein- kenni (5. kafli) og loks framburð þar sem umfjöllun um flámæli er fyrirferðarmest (5-, 6. og 7. kafli). Að því búnu er fjallað almennt um samanburð vesturíslensku og 1S' lensku á Islandi, síðan um ýmis almenn atriði sem varða efnisskipan, efnistök og framsetningu og loks er stutt samantekt. 2. Mál og samfélag Fyrstu tveir kaflar bókarinnar fjalla um tilurð, einkenni og þróun vesturíslensks sam- félags, einkum í Nýja-íslandi í Kanada, og um hlutverk og stöðu tungumálsins innan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.