Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 209
Ritdómar
207
aðalatriðunum. Dæmin eru yfirleitt vel valin þótt örlítið beri á skrítnum dómum á
stöku stað (og örlítið beri á stafsetningarvillum í sænsku dæmunum). Hér er líka mjög
oft um að ræða nýja viðbót við fræðin, þ.e. efni sem aðalhöfundur og meðhöfundar
gerþekkja úr eigin rannsóknum en ekki bara rakin gömul saga eftir öðrum. Bókin mun
þannig vafalaust gagnast vel í háskólakennslu sem handbók fyrir kennara. Hér er um
að ræða mikið brautryðjandaverk og þar með má alltaf finna eitthvað sem má lagfæra
en verkið er ótrúlega yfirgripsmikið og fjölbreytt að efni, enda ritstjóri og aðalhöfúnd-
urinn sá sem komið hefur íslenskri setningafræði á kortið bæði innanlands og utan og
alið upp heila kynslóð setningafræðinga sem eru sumir hverjir meðhöfúndar í bókinni.
Höskuldur Þráinsson hefur einnig nýlega gefið út enska bók um íslenska setninga-
fræði hjá Cambridge University Press (Höskuldur Þráinsson 2007) sem á örugglega
eftir að bera hróður íslenskrar setningafræði víða erlendis um ókomin ár.
Ég óska höfúndum bókarinnar og ritraðarinnar til hamingju með glæsilegt og gott
rit sem prýði er að í íslenskri málfræði.
HEIMILDIR
Croft, William. 1998. Event structure in argument linking. Miriam Butt og Wilhelm Geuder (rit-
stj.): The Projection of Arguments: Lexical and Compositional Factors, bls. 21-63. CSLI
Stanford, Palo Alto.
Halldór Á. Sigurðsson. 2003. Case: Abstract vs. morphological. Ellen Brandner og Heike
Zinsmeister (ritstj.): New Perspectives on Case Theory, bls. 223-268. CSLI Stanford, Palo
Alto.
Herdís Þ. Sigurðardóttir. 2002. FaUmörkun i barnamáli — hvernig lœra islensk börn að nota
foll? M.A.-ritgerð, Háskóla jslands, Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 2007. The Syntax of Icelandic. Cambridge University Press, Cambridge.
íslensk-ensk orðabók: Concise Icelandic—English Dictionary. 1989. Sverrir Hólmarsson,
Christopher Sanders og John Tucker (ritstj.). Iðunn, Reykjavík.
Jóhanna Barðdal. 1992. Fallmörkun sagna í íslensku. Þolfall eða þágufall. Óprentuð nám-
skeiðsritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík.
Jóhanna Barðdal. 1993. Accusative and dative case of objects of some transitive verbs in
Icelandic and the semantic distinction between them. Flyktforsök: Kalasbok til Christer
Platzackpá femtiársdagen 18 november 1993, bls. 1-13. Lund.
Jóhanna Barðdal. 2001a. Case in Icelandic — A Synchronic, Diachronic and Comparative
Approach. Lundastudier i Nordisk sprákvetenskap A 57. Department of Scandinavian
Languages, Lund.
Jóhanna Barðdal. 2001b. The perplexity of Dat-Nom verbs in Icelandic. Nordic Journal of
Linguistics 24:47-70.
Jóhanna Barðdal. 2001c. The role of thematic roles in constructions? Evidence from the
Icelandic inchoative. Arthur Holmer, Jan-Olof Svantesson og Áke Viberg (ritstj.): Pro-
ceedings of the 18th Scandinavian Conference of Linguistics 2000, bls. 127-137.
Department of Linguistics, Lund.
Jóhanna Barðdal. 2004. The semantics of the impersonal construction in Icelandic, German and
Faroese: Beyond thematic roles. Wemer Abraham (ritstj.): Focus on Germanic Typology,
bls. 105-137. Akademie Verlag, Berlin.