Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 171

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 171
Ritdómar 169 þess. Umfjöllunin spannar tímabilið frá vesturferðunum á árunum 1873-1914 og fram til 1986 þegar BA safnaði efni til doktorsritgerðar sinnar meðal þeirra afkomenda vesturfaranna sem enn þá töluðu íslensku. Fyrri kaflinn fjallar um sögulegan bakgrunn vesturíslensks máls og samfélags. Þar eru birtar tölulegar upplýsingar um fjölda vesturfara og um fjölda fólks af íslenskum uppruna í Kanada og Bandaríkjunum eftir því sem fram liðu stundir. Gert er ráð fyrir að um 15 þúsund manns hafi flust frá íslandi til Vesturheims og 1931 voru tæplega 20 þúsund manns af íslenskum uppruna í Kanada og rúmlega 7000 manns til viðbótar 1 Bandaríkjunum. Þá voru flestir Vestur-íslendingar í Kanada fæddir þar en eigi að síður taldi mikill meirihluti þeirra (82%) íslensku vera sitt aðaltungumál (primary ionguagé). Viðmælendur höfundar 1986 voru af þriðju og fjórðu kynslóð Vestur- Islendinga og flestir komnir yftr fimmtugt. BA lýsir stöðu málsins á þeim tíma þannig (bls. 16): Icelandic is spoken mainly by the oldest members of the community in rural areas where Icelanders used to be the dominant language group and in later years by people who have made an effort to leam modem Icelandic through more formal ways. Mál fyrrtalda hópsins er sagt sýna mikil og augljós merki um ensk áhrif í orðaforða, framburði, orðmyndum og setningaskipun og BA telur einsýnt að dagar vestur- 'slensku séu senn taldir. Um tungumálið og þróun þess er annars fjallaö í 2. kafla. 1 kaflanum er einnig fjallað um vesturferðimar og helstu ástæður þeirra og um ^tofnun íslensku nýlendunnar (Nýja-íslands) í Kanada. Því er lýst hvemig Vestur- Islendingar lifðu í tveimur menningarheimum og bjuggu við tvö tungumál. Þeir not- uðu íslensku sín á milli, jafnvel opinberlega í því sem snerti innri mál samfélagsins, gafu út bækur og blöð á íslensku og kenndu bömum sínum að lesa hana og skrifa. Jafnframt sendu þeir bömin í skóla þar sem þeim var kennt á ensku og samskipti við nagranna og yfirvöld hafa að sjálfsögðu farið fram á ensku. Þetta er fróðlegt yfirlit sem þjónar sem bakgrunnur fyrir frekari umfjöllun um vesturíslenskt mál og sam- lelag. Langlífi íslensku vestanhafs hefur ekki síst ráðist af því hversu samfelld megin- byggðin var og a.m.k. framan af sjálfráða í eigin málum. Auk þess vom Vestur-ís- lendingar fyrstu landnemamir á því svæði þar sem flestir þeirra settust að og höfðu því vemleg áhrif á mótun þess samfélags sem þar varð til. Þótt íbúar af íslenskum uPpruna dreifðust nokkuð um vestanvert Kanada og norðanverð Bandaríkin myndaði '’yggðin í Nýja-íslandi e.k. kjamasvæði sem virkaði sem kjölfesta fyrir íslenskt mál °g menningu í Vesturheimi. bá er gerð nokkur grein fyrir bakgmnni vesturfaranna, þ.e.a.s. því mál- og menn- lngarumhverfi sem þeir vom sprottnir úr á íslandi. Áhersla er lögð á mikilvægi bók- nienntaarfsins og þar með tungumálsins í íslenskri menningu, gerð grein fyrir því ^gi sem tungumálið hafði í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld og bent á þá staðreynd að ®si hafi verið almennt á íslandi. Allítarlega er fjallað um einsleitni málsins, þ.e.a.s. Pann takmarkaða mun sem hefur lengstum verið á máli og málnotkun eftir landfræði- egum og félagslegum uppmna fólks, en jafnframt gerð grein fyrir helstu tilbrigðum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.