Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 14

Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 14
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT stöðum og Jónatans á Reykjum. Þessi ætt hefur verið kölluð Reylíjaætt. Jónatan var tvíburi og er sagt að hann hafi verið svo lít- ill þegar hann fæddist að hann lcæmist fyrir í sjóvettlingi og vægi aðeins fjórar merlcur. Var honum þá vart hugað líf en yfirsetulcon- an; Ingibjörg Ólafsdóttir í Fjósatungu, hafði liann heim með sér, flutti lrann í barmi sín- um og lilúði að honum á allan hátt þótt eldci væri búist við að lrann lifði lengi. En Jónatan litli hjarnaði við og þegar hann var fimm ára var hann sagður í meðallagi á vöxt en greind og eftirtelct í besta lagi. Þroslcaðist hann svo vel að á fullorðinsaldri var hann talinn með stærstu mönnum.1 Jónatan ólst upp á Þórðarstöðum með for- eldrum sínum og tók við búi af þeim og bjó þar alla sína húskapartíð. Hann var elclci settur til mennta í æslcu en var liins vegar lialdinn mikilli fróðleiksfýsn og aflaði sér bóka og las allt sem hann gat lcomist yfir. Að ævilokum átti Jónatan og lét eftir sig milcið bólcasafn og gott eftir því sem unnt var að vænta hjá alþýðumanni á þessum tímum. Hneigðist hann einkum að sagn- og ættfræði, varð fróður mjög í hvoru tveggja, ekki síst í ættfræði en á þeim vettvangi má hilclaust fullyrða að fáir hafi staðið lionum framar á síðustu árum ævi hans. Áhugi á því að afla sér meiri fróðleilcs en títt var lief- ur hlotið að lcoma snemma í ljós því að Jón- atan gat tjáð sig mjög vel í rituðu máli og skrifaði afbragðs fallega rithönd. Jónatan var tvílcvæntur. Fyrri lcona lrans var Rósa, dóttir Jóns Jónssonar umboðs- manns á Munlcaþverá í Eyjafirði. Gengu þau í hjónaband 5. júlí 1852. í vottorði, sem Rósa á Munlcaþverá félclc 1852, dagsettu 17. maí það ár, frá sýslumanninum í Eyjafjarð- arsýslu, Eggerti Briem, segir að hún hafi til þess veraldlegt frelsi að flytja frá Munlca- þverá að Þórðarstöðum. Neðan við ritar svo daginn eftir, 18. maí, sóknarpresturinn á Hrafnagili, Hallgrímur Thorlacius, vitnis- burð um að Rósa hafi verið „seinast til guðsborðs við Múlcaþverárlcirlcju á yfir- standandi vori og vílcur með besta mann- orði og öllum blessunar óslcum til Drottins úr þessu prestakalli andlega frjáls."2 Þau Jónatan eignuðust fimm börn en að- eins þrír synir lcomust til fullorðinsára. Dreng misstu þau slcömmu eftir fæðingu, en dóttir, Þorgerður að nafni, andaðist 16 ára gömul. Þá var Jónatan orðinn elclcjumað- ur fyrir löngu, og af því tilefni slcrifar hann vini sínum Jóni Borgfirðingi í bréfi dagsettu 15. janúar 1874: Það er nú fyrst, sem næst er af mér að segja, að ég er særður harmasári en það er að 2. desember n(æst)lþðinn) sálaðist Þorgerður dóttir mín, eftir hart nær mánaðar sjúlcdómslegu, þá 16 ára að aldri. Mér varð sorgin sár og sökn<uð>urinn bit- ur, því hún var mér gott barn, og mjög ástfólgin, og hefði haft besta vilja og viðleitni á að aðstoða mig eftir megni, hefði lengra lífs orðið auðið.3 Synirnir þrír, er upp lcomust, voru Jón bóndi á Öngulsstöðum, Benedikt, er hjó á Balclca, og Stefán bóndi á Þórðarstöðum. Þeir náðu allir liáum aldri. Árið 1863 liafði Jónatan misst Rósu lconu sína, aðeins 33ja ára gamla eða eftir 11 ára hjónaband, en liann lcvænt- ist aftur og gelclc þá að eiga Björgu Jónsdótt- ur, elclcju Benedilcts Bjarnasonar frá Tungu í 1 Sjá um ætt og uppruna Jónatans: Birgir Þórðarson: Bókasafn Jónatans á Þórðarstöðum, bls. 78-79; Jón Pálsson: Jónatan Þorláksson, bls. 1-2. 2 Lbs 3031 4to. 3 ÍB 99 fol. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.