Ritmennt - 01.01.1998, Page 18

Ritmennt - 01.01.1998, Page 18
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT sem fyrr segir. Það má hins vegar hiklítið telja að styrkt hafi efnahag Jónatans nokkuð að árið 1868 seldi hann hálfa jörðina Arnar- staði í Eyjafirði fyrir 750 ríkisdali.18 Getum má að því leiða að jarðarhelming þennan hafi hann eignast með Rósu fyrri konu sinni. Þá hlýtur Jónatan að lrafa haft ein- hverjar teltjur af Balclca. Að öllu samanlögðu er því vel ætlandi að fleira hafi eflt getu Jón- atans til bókakaupa en nytjar af Þórðarstöð- um. Og ætli hann hafi ekki lílca stöltu sinn- um goldið bækur í fríðu, t.d. Jóni Borgfirð- ingi? Gæti ekld eftirfarandi, telcið úr bréfi til Jóns dagsettu 18. apríl 1880, bent til þess? „Æ! góði vinur! Nú sendi ég þér lítinn vaðmálsskilea - má vera að skelddarnir verði tveir, þetta er lítið af mér þér til handa, en þig bið ég þiggja, og veit ég þig lít- illátan, verið getur aó sokkagarmar hrjóti innan úr pjötlunum."19 Auk þess sem varð- veist hafa fáeinar lcvittanir sem sýna greiðslu Jónatans fyrir bælcur og bóltband bæði með peningum en einlcum þó með innleggi og raunar fleiru eins og t.d. „fyrir ferju á kindum" og „Hestlán fram að Sörla- stöóum" á viðskiptakvittun frá H. Péturs- syni á Espihóli fyrir árió 1880 dagsettri 10. september 1881.20 Með einu lcvarteli af við- arkolum greiðir hann upp í bók keypta 1890 af H. Péturssyni svo sem sjá má af við- skiptareikningi dagsettum 10. oldóber það ár á Akureyri.21 En á reikningi frá bókaversl- un Friðbjarnar Steinssonar á Alcureyri dag- settum 31. desember 1884, sem teygir við- sldptin aftur til 1883, er ekki annað að sjá en um peningagreiðslur (og sltuld) sé að ræða.22 Svo að ýmsan útveg sýnist Jónatan hafa til að afla sér bóka. En hvaó sem líður vangaveltum um efnahag Jónatans er óhætt að fullyrða að hann hefur látið töluvert til sín taka í félagsmálum og hreppstjóri var hann í Hálshreppi um nær tveggja og hálfs árs slteið á árunum 1869-71 og þótt hann í fyrstu færðist undan því embætti var sú undanfærsla eldd teldn til greina.23 Og ein- hver vottur um það hve Jónatan var metinn í sveit sinni er að þegar Þingeyingar héldu upp á aldamótin á Ljósavatni árið 1901, þar sem hver sveit hafði sitt merki, bar Jónatan merlti Fnjósltdæla sem var „Fjallltonan með fald, og sat á mjallahvítum jölcultindi, en ið- grænn skógur hið neðra. Þótti merkiö fag- urt, og vel til fundið að láta Jónatan bera það, því svo var sem það væri skuggsjá af lyndiseinkunn hans."24 Sá sem framan- greind ummæli eru höfð eftir segir einnig: Jónatan hefir alla æfi verið á Þórðarstöðum, og kann ekki við sig annarsstaðar. Hann hefir gert þar snotran bæ, og keypt fyrst skóginn og síðan jörðina. Hann skipar sæti með merkismönnum í bændastétt landsins, hefir brennandi áhuga á verndun skógarins og hefir hlíft honum og hirt vel, svo hann er nú í blóma, eftir því sem gerist hér á landi. Fróðleiksmaður er hann mikill um alla fornfræði, ættfróður og sögufróður, svo það er með afbrigðum, og manna glöggastur að lesa gömul handrit. Hann er og smiður góður bæði á tré og járn og kopar.25 „enda var hann jafnan mjög vel látinn og þótti sómi sveitar sinnar og stjettar" segir A.G. (þ.e. Asmundur Gíslason) í stuttu ævi- 18 Lbs 3031 4to. 19 ÍB99 fol. 20 Lbs 3031 4to. 21 Lbs3031 4to. 22 Lbs 3031 4to. 23 Lbs 3030 4to, bréf Lárusar Sveinbjörnssonar sýslu- manns til Jónatans dagsett 31. mars 1869. 24 Jón Pálsson: Jónatan Þorláksson, bls. 2. 25 Sama rit, bls. 1. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.