Ritmennt - 01.01.1998, Síða 49

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 49
RITMENNT AÐ YRKJA ÚR ÍSLENSKU þýðingaraðferðir sem hann notaði, allt frá (1) tiltölulega ítarlegri eftirlíkingu á öllum þátt- um frumtextans (eins og í „Meyjargráti", þýðingu hans á „Des Mádchens Klage" eftir Schill- er), gegnum (2) róttælcar breytingar á formi frumtextans (til dæmis notlcun fornyrðislags í „Alheimsvíðáttunni" til að endurskapa asklepiadiskan háttinn á „Die Grösse der Welt" eft- ir Schiller, og aftur í „Nihilisme Feuerbachs" til að endurgera stirðkveðnar tveggja lína sam- stæðurnar í „Reimverse auf dem Tod" eftir Ludwig Feuerbach), til (3) þeirrar áráttu hans - alla sína slcáldævi - að nota frumsamin ljóð annarra sem stökkbretti til að yrkja ljóð með allt önnur sérlcenni (eins og til dæmis „Söknuð", „endursamningu" hans á „Náhe des Geliebten" [Goethe] eða „Vorið góða, grænt og hlýtt", „endursamningu" hans á „Der Fruhling schien schon an dem Tor" [Heine]). Hvoruga af seinni aðferðunum tveimur gat ég notað í mínu verki vegna þess að ég hafði einsett mér að endurskapa bæði form og innihald ljóða Jónasar. Og ég gerði mér engar grillur um að þýðingar mínar á ljóðum Jónasar mundu umbyita ensltri Jjóðagerð á sama hátt og þýðingar Jónasar umbreyttu þeirri íslensku. Eftir talsverðar tilraunir sem beindust að því að finna lientuga aðferð til að þýða ijóð Jónasar setti ég að lokum fram þrjár meginreglur - eða réttara sagt æskileg markmið - með kröfur sem lcepptu sín á milli og ég reyndi að halda í einhvers konar jafnvægi. Ég orðaði þess- ar þrjár meginreglur á eftirfarandi hátt: Markmið þýðinganna í þessu safni er í þrem liðum: (1) að koma tii skila merkingarkjarna Ijóða Jónasar Hallgrímssonar með sæmilegri ná- kvæmni og eins skýrt og kostur er og um leið (2) að gefa til kynna hvað formleg einkenm þeirra eru margbrotin og lrvað tælcni Jónasar er snilldarleg og (3) að gera þetta allt með því að nota tiltölulega einfaldan og blátt áfram enslcan ljóðrænan orðaforða og óþvingaða, eðli- lega setningaskipun. í þessari ritgerð ætla ég að ræða þessar þrjár meginreglur - við getum kallaö þær (til að stytta málið) nákvænmi, maigbiotió foim, og eólilega fiamsetningu - og reyna að skýra með dæmum hvernig þær kcppa innbyrðis og sýna hvernig greitt var úr árekstrum þeirra á milli í Jónasarverlcefninu. Ég ætla að fjalla um meginreglurnar í öfugri röð (3,2,1), þar sem það ger- ir samliengið í röltsemdafærslunni ljósara. Eólileg framsetning (regla 3) Enslta sltáldið Sir John Denham lýsti stöðunni afar vel í innganginum að þýðingu sinni á annarri bólt Eneasarltviðu Vergiliusar: Ég lít á það sem lágkúrulega villu þegar ljóð eru þýdd að þykjast vera fidus interpres) látum það áhyggjuefni eftir þeim sem fást við það sem viðkemur staðreyndum, eða trú: en hver sá sem stefnir að því marlti í skáldskap, þar sem hann reynir að gera það sem er eklti þörf fyrir, getur aldrei náð því sem hann stefnir að; því að hlutverk hans er ekki aðeins að þýða tungumál yfir á tungumál, heldur skáld- sltap yfir á sltáldskap,- og andi sltáldskaparins er svo fíngerður að þegar honum er hellt úr einu tungu- máli yfir í annað gufar hann allur upp; og ef nýjum anda er ekki bætt við þegar millihellingin fer fram verður ekkert eftir annað en caput mortuum, því að tungumál býr yfir sínum eigin þoltlta og snilli sem gæðir orðin lífi og ltrafti; og hver sá sem leggur frarn orðrétta þýðingu mun verða fyrir sama óláni 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.