Ritmennt - 01.01.1998, Side 52

Ritmennt - 01.01.1998, Side 52
DICK RINGLER RITMENNT Not a word the nestlings said: Laden sought her nestlings small - each and every one was dead, But the crows had crunched them all eaten by a raven. Half an hour before. Eflaust mun sumum lesendum enslcra nútímaljóða þylcja þýðing mín á „Heylóarvísu" of gamaldags fyrir sinn smeklc. Ég held hins vegar að flestir muni vera því sammála að hún samræmist reglu 3 betur en þýðing Kirlcconnells sem er full af óþægilega rangstæðum lýs- ingarorðum (Gay the little plover flew), klaufalega umsnúnum setningum (Them my moth- er-love supplies), áberandi afkáralegri og kannski jafnvel rangri ensku (Swooping up the morning blue), orðum sem hafa alrangan hljóm og eru einungis valin rímsins vegna (clod), og svilcnu rími (Home / come). Þýðing Kirlcconnells er gersamlega ófullnægjandi ljóð og gef- ur enskum lesanda þá hugmynd að tölc Jónasar Hallgrímssonar á tungumálinu liafi verið meira en lítið bágborin. Margbrotið form (regla 2) Auk þess sem hún samræmist reglu 3 betur, samræmist mín gerð af „Heylóarvísu" reglu 2 betur en gerð Kirkconnells, þar sem hún líkir nákvæmar eftir rímkerfi (aaBccB) og stuðla- setningu [2121 )13 frumtextans.14 Kirkconnell notar annað (og auðveldara) rímlcerfi (aabccb)15 og gerir enga tilraun til að líkja eftir stuðlasetningunni. Þegar ég byrjaði að þýða ljóð Jónasar hélt ég að það mundi verða afar erfitt ef ég vildi halda fast í reglu 1 (nákvæmni), að endurgera sum flólcnari rímlcerfi hans og stuðlasetningu. (I „Til herra Páls Gaimard", til dæmis, er rímlcerfið í hverju af erindunum sex aBBaCCdd og stuðlasetningin 21122.) Því var það að í fyrstu þýðingum mínum hélt ég mig samvislcusam- lega við þá reglu að fyrsta áhersluatlcvæði í seinni línunni af tveimur yrði að geyma höfuð- stafinn, en leyfði mér oft að láta mér nægja aðeins einn stuðul í fyrri línunni af tveimur. Til dæmis leit næstsíðasta erindið í þýðingu minni á „Hulduljóðum" (JH IV, 11) einu sinni þannig út (stuðlasetningin er auðlcennd með feitletri): 13 Þetta er tálcnkerfið sem þróað var til notkunar á vefsíðu Jónasar Hallgrímssonar (JH III, 1). Talan 2 táknar tvær ljóðlínur tengdar með stuðlasetningu (eins og í fornyrðislagi), en 1 táknar eina ljóðlínu sem er stuðluð sér (eins og í þriðju og sjöttu ljóðlínu í ljóðahætti). 14 Takið hins vegar eftir því að stuðlasetningin í síðustu þremur ljóðlínum þýðingarinnar er afbrigðileg, 12 í stað- inn fyrir 21 (sem er munstrið annars staðar í lcvæðinu). Mér reyndist ógerlegt að líkja eftir 21 munstri Jónasar hér án þess að fórna mikilvægum áhrifum hápunlctsins í lokalínunni. Reyndar velti ég öðrum valkosti fyrir mér: Not a word the nestlings said now that all of them were dead, ravaged by a raven. En „ravaged by a raven" skortir þá einföldu grimmd sem felst í „eaten by a raven" (og það leysir eklci vandann að setja „raided" eða „ravished" í staðinn fyrir „ravaged"). Þetta er gott dæmi um tilvik þar sem regla 2 varð að víkja fyrir reglu 3 og 1. 15 Það er erfiðara að beita kvenrími á enslcu en íslensku vegna þess að enskan hefur færri orð sem eru réttir tvíliðir. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.