Ritmennt - 01.01.1998, Page 56

Ritmennt - 01.01.1998, Page 56
DICK RINGLER RITMENNT orðið í ljóðinu öllu. Til þess að fjarlægja það þurfti að ríma erindið upp á nýtt og endursemja lokalínuna (ferli sem fór fram í tveim áföngum). Endurskoðun stuðlunar - að setja samheiti eða allt annars konar orð í staðinn fyrir orð sem bera stuðlun - er augljóslega miklu einfaldara ferli en að breyta rími. Og enn auðveld- ara er auðvitað að skipta um þau orð í Ijóði sem hvorki ríma né stuðla. Við rannsóknir mínar á yrkingaraðferðum Jónasar, ásamt endalausum tilraunum og sí- felldri endurskoðun minna eigin þýðinga, l<omst ég að eftirfarandi niðurstöðum um það hvernig ráðleggja mætti enskum þýðanda Jónasar að haga verld sínu. Þessar ráðleggingar eru auðvitað almenns eðlis, og liver sá sem fer eftir þeim er beðinn að líta aðeins á þær sem stölckbretti yfir í eigin tilraunastarfsemi. Þýðandinn verður auðvitað að byrja á því að afla sér eins góðs skilnings á merkingu (eða merkingum) íslenska frumtextans og mögulegt er, það er að segja að sldlja til fulls og í smá- atriðum það ljóð Jónasar sem hann er að þýða. Þegar ensk gerð hvers erindis er sett saman er mikilvægt að byrja á því að fastsetja rímorð- in. Þau verður að velja - einkum þegar um er að ræða ljóð undir flólcnum bragarháttum eins og teiza rima og ottava rima - með tilliti til þess að mörg orð rími á móti þeim og helst eiga þau að tjá hugmyndir sem eru mildlvægar fyrir þema ljóðsins. Orðalistar í rímorðabólcum koma að góðu haldi á þessu stigi málsins. Þegar búið er að gera uppl<ast að erindi, jafnvel á frumstigi, er mjög erfitt að breyta rímorðunum. Reyndar verður þá oft að byrja alveg frá grunni. Næsta skref er að setja saman afganginn af erindinu og koma merldngu frumtextans eins nákvæmlega til skila og unnt er innan þess ramma sem rímorðin setja. Meðan þetta er gert þarf maður ekki að hafa stuðlasetninguna efst í huga þó að hún gleymist ekki með öllu. Þegar búið er að gera hrátt uppkast að öllu erindinu tekur þýðandinn til við stuðlasetning- una og setur í staðinn fyrir bráðabirgðaorð í textanum orð sem stuóla og eru samheiti eða annarrar merkingar. Stuðlaorð er hægt að finna (með erfiðismunum) með því að pæla í gegn- um enslca orðabólc, en það er alltaf síðasta úrræðið. Þýðandinn getur fundið stuðlunarmögu- leika með mildu skjótari og sldlvirlcari hætti með því að fara í gegnum lista af stuðlunarorð- um í huganum. Ef maður er til dæmis að reyna að finna orð (eða atlcvæði) sem stuðla við heart, fer maður í huganum yfir alla möguleika með h plús sérhljóöi (eða tvíhljóöi) plús sam- hljóði (eða samhljóðaklasa). Þetta er iöja sem hentar frábærlega vel að stunda á löngum ölcu- ferðum eða á leiðinlegum nefndafundum. Jónas hlýtur sjálfur stundum að hafa gert eitthvað svipað: allmörg af flóknustu ljóðum lians voru ort á ferðalögum á hestbaki; önnur voru sett saman þegar honum leiddist.19 Því verður ekki neitað að þær starfsaóferðir sem lrér liefur verið lauslega lýst gera allmild- ar lcröfur til tíma og leilcni. En æfingin slcapar meistarann, eða að minnsta lcosti góðan hand- 19 „Á gömlu leiði 1841" (JH IV, 14; birt hér að aftan) er sennilega orðið til á hcstbaki og það sama gildir næstum örugglega um „Fjallið Skjaldbreiður" (JH IV, 12). Sléttubandavísan „Skuggabaldur úti einn" (JH IV, 15) er greini- lega sprottin af leiðindum. 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.