Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 71

Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 71
RITMENNT UPPHAF ÞJÓÐÓLFS 1848 ið jafngamalt hjer á landi sem hann. Vjer höfum því talið rjett, að láta Þjóðólf koma út í dag og líta yfir nokkur atriði í æfi blaðsins. Eini mað- urinn, sem nú er eptir á lífi af stofnendum blaðsins, sögukennari Páll Melsteð, hefur sýnt oss þann góðvilja að skrifa eptirfylgjandi grein. Stofnun Þjóðólfs. Þjer hafið, herra ritstjóri! beðið mig að skýra yður frá upptökum „Þjóð- ólfs", og vil jeg með línum þessum sýna lit á því. Þegar um tímarit vor er að ræða, er það kunnugt, að þau hafa lengst af átt mjög erfitt upp- dráttar, enda flest þeirra orðið skammlíf. Árið 1838 (fyrir 50 árurn) datt „Sunnanpósturinn" úr sögunni, og hafði hjarað 3 ár, eigi þó samföst, því að hann lcom eigi út 1837, en árin 1835 og 1836 var hann á ferðum. Nú liðu svo 8 ár, að ekkert tímarit kom út hjer á landi - og bar eigi á öðru, en menn ljeti sjer það lynda. Árið 1846 urðu til þess 3 menn hjer í Reykjavík að lcoma á fót nýju tímariti, er þeir nefndu „Reykjavíkur- póstvar það mánaðarrit eins og Sunnanpóstur og Klausturpósturinn höfðu verið. Margir bjuggust við góðu af hinu nýja tímariti, en reyndar varð þeim ekki kápan úr því klæðinu, eins og eðlilegt var, því að rit- stjórarnir urðu ekki sem best samtaka, og samvinna þeirra gekk þess vegna óliðlega. Að ári liðnu gekk þegar einn þeirra úr ritstjórninni, en tveir urðu eptir og var jeg annar þeirra. Ýmis atvik, er jeg hirði eigi að nefna, gjörðu það, að jeg vildi ekki vera lengur en 2 ár við Reykjavíkur- póstinn, og jafnframt því kom mjer til hugar, að gefa út annað tímarit, og, ef til vildi, láta það koma út á hverjum hálfum rnánuði. Jeg var þau árin forstöðumaður prentsmiðjunnar hjer í Reykjavík, hafði reikninga hennar og bókasölu á hendi, og stóð að því leyti vel að vígi, ef eitthvað skyldi prenta. Sumarið 1848 var hjer talsverð hreyfing í hugum manna - er leiddi beinlínis af öllum þeim mörgu og miklu byltingum, er þá urðu í útlöndum fjær og nær - þá varð tilrætt rnilli mín og þeirra kunn- ingja minna, Egils Jónssonar bókbindara, Einars Þórðarsonar og Helga Helgasonar prentara, að stofna nýtt tímarit, er koma skyldi út tvisvar á hverjum mánuði, og í stærra broti en „póstarnir". Áformið var, að þeir 3 skyldu kosta ritið, en jeg skyldi vera ritstjóri þess og ábyrgðarmaður. Jeg átti skólabræður víðs vegar um landið, marga þeirra vel pennafæra, og vænti mjer liðs af þeim. Einn þeirra var sjera Sveinbjörn Hallgríms- son, systurson dr. Sveinbjarnar Egilssonar. Hann var þá aðstoóarprestur sjera Pjeturs á Kálfatjörn og bjó, að mig minnir, í Halakoti suður á Strönd. Við hittumst að máli og samdist svo með okltur, að hann sltyldi stöðugt senda mjer ritgjörðir í blaðið. Eitt kvöld um haustið (1848) átt- urn við allir fund í lcirlcjugarðinum garnla - sem nú er aldingarður land- lælcnis vors - og þar gerðum við út um þetta málefni. Þá var álcveðið að blaðið slcyldi lcoma út í öndverðum nóvembermánuði næst á eptir, og þá var það slcírt og nefnt Þjóðólfur, eptir Þjóðólfi þeim, er Baldvin Ein- arsson lætur lcoma fram í „Ármanni á alþingi". Elclci man jeg nú, hver okkar það var, sem fyrstur kom upp með þetta nafn; mjer er næst að Þjódminjasafn íslands. Páll Melsteð. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.