Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 72

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 72
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT halda, að það hafi verið sjera Sveinbjörn. Þegar leið að októbermánaðar lokum, settist jeg niður og fór að rita í fyrstu örk blaðsins og byrjaði á „frjettum"; en meðan jeg var að því, kallaði Rósenöin stiptamtmaður á mig, og sagði mjer að fara austur í Árnessýslu, og það þegar daginn eptir, og taka þar við sýslumannsembætti, því að faðir minn, sem þar var þá sýslumaður, yrði eptir boði stjórnarinnar að fara utan á fárra daga fresti með skipi, sem hjer var þá að kalla ferðbúið til Kaupmannahafnar. Eg varð að hlýða þessu stiptamtmannsboði og leggja pennan niður í Þjóð- ólfs þjónustu. Var þá sent til sjera Sveinbjarnar, hann beðinn að bjarga blaðinu og það gerði hann rækilega. Páll Melsteó. Hér er upphafinu lýst á skýran og greinilegan hátt, og virðist engu þurfa við að bæta. Þessi frásögn Páls hefur verið tekin trú- anleg af flestum enda ekkert í henni sem við fyrstu sýn er hægt að draga í efa - nema ef verið gæti að einhver velti vöngum yfir því hvers vegna mennirnir fimm héldu fund sinn í kirkjugarðin- um til að gera út um málefnið. Páll víkur að stofnun Þjóðólfs í Endurminningum sínum sem út voru gefnar að honum látnum á aldarafmæli hans. Frásögnin er í meginatriðum samhljóða Þjóðólfsgreininni 1888, nema hvað Páll virðist hitur í garð Sveinbjarnar, og í Endurminningunum minnist Páll ekki á fundinn í kirkjugarðinum né heldur að Sveinbjörn muni hafa átt hugmyndina að nafninu á blaðið. Páll segir ennfremur að það hafi verið 30. eða 31. október sem Ros- enorn bauð honum að fara austur í Flóa til að taka við Árnes- sýslu í forföllum föður síns.3 Augljóslega er eitthvað athugavert við þessar frásagnir Páls. Fyrsta blað Þjóðólfs kom út 5. nóvember 1848, fimm eða sex dögum eftir að Sveinbjörn tók við ritstjórninni samkvæmt frá- sögn Páls. Eklti getur það talist langur fyrirvari fyrir nýjan rit- stjóra, og hefði því ekki verið óeðlilegt að Sveinbjörn hefði afsak- að byrjendabrag á blaðinu með því að hann hefði haft svo stutt- an tíma til stefnu. En ekkert slíkt er nefnt í blaðinu, enda ekki ástæða til því ekki er sjáanlegt neitt sem bendir til að svo hafi verið í pottinn búið sem Páll heldur fram. Og fyrir 1888 er aldrei minnst á það einu orði í Þjóðólfi að Páll hafi komið nærri stofn- un blaðsins, hvað þá að hann hafi verið upphafsmaðurinn, eklci 3 Páll Melsteð (1912), bls. 70-73.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.