Ritmennt - 01.01.1998, Page 78

Ritmennt - 01.01.1998, Page 78
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT vegna þess að íslendingarnir tveir sem formlega bönnuðu prent- un Þjóðólfs í febrúar 1850 voru Th. fohnsson, settur stiptamt- maður, og H.G. Thordersen, biskup. Þjóðólfur varð því einfald- lega Hljódólfur. Svo einfalt er málið. Um upphaf Þjóóólfs í sendibréfum frá 1848 Bæði Páll Melsteð og Sveinbjörn telja sig upphafsmenn Þjóðólfs. Þótt margt styðji frekar Sveinbjörn er erfitt að ganga gegn full- yrðingum Páls nema til komi fleiri heimildir. Varðveist hafa sendibréf frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar í Kaupmanna- höfn haustið 1848 þar sem vikið er að blaðaútgáfumálunum með svo afgerandi hætti að allan vafa telcur af um upphafsmanninn. Páll ritar Jóni Sigurðssyni 12. september 1848, tæpum tveim- ur mánuðum áður en útgáfa Þjóðólfs hófst. í bréfinu lcemur fram allt önnur mynd af Páli en sú sem hann dregur upp í afmælis- greininni 1888 eða Endurminningum sínum. Páll kveðst ætla að hætta við Reylcjavíkurpóstinn, sér líki engan veginn við hann en hafi eklci einn efni á að gefa út blað. Hann vilji heldur hætta og fara burtu frá Reykjavík þegar vorar. Hann hafi sótt um nolckur embætti en ekki fengið og telur sig hafa verið órétti beittan. „Fái jeg ekkert, so verð jeg bóndi, og eingum háður, og þá ætla jeg að tala og skrifa djarft, því jeg er að safna í mig veðri og mannhatri og þessháttar góðum hlutum."15 Rúmum mánuði síðar, 20. október, fimmtán dögum áður en fyrsta tölublað Þjóðólfs kom út, ritaði Páll annað bréf til Jóns Sigurðssonar.16 Hann segist hættur samvinnunni við Þórð Jónas- sen um Reykjavíkurpóstinn, því jeg get ekki feingist við að senda hann út einn saman, því þar til er Jónassen hreint ónýtur. En það er ilt verk og óþakklátt að senda hjer út bókaböggla í hverjum mánuði, meðan póstgaungur eru sona í eingu lagi. Jónassen ætlar nú að halda einn áfram pósti, en sr. Svb. Hallgrímsson ætlar að fara að verða Journalisti, og gefa út mánaðarblað, 1/2 örk á 1/2 mánuöi; þar ætla jeg núna fyrst að gutla saman fréttunum í það, og veit drottinn að jeg gjöri það invita Minerva [móti vilja Mínervu, þ.e. ófús, án andlegrar köllunar,- innsk. S.J.], en hvað skal segja, einginn er maður- inn verkfær bróðir minn. 15 Páll Melsteð (1913), bls. 91. 16 Páll Melsteð (1913), bls. 91-93. 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.