Ritmennt - 01.01.1998, Side 79

Ritmennt - 01.01.1998, Side 79
RITMENNT UPPHAF ÞJÓÐÓLFS 1848 Jeg er orðinn hálfvitlaus og kominn inn í einlrvern þokuheim, og sje ekki annað í kringum mig heldur en tóma þokuvindla og hnútaflækjur. Jeg sje og lieyri eitthvað áleingdar, en get eltlti skynjað hvaðan það kem- ur eða hvert það fer. Svona verða menn hjerna. Páll lýkur bréfinu með bón um að Jón leggi til með sér að hann fái ísafjarðarsýslu. „Eitthvert embætti verð jeg að fá, sona er mjer ómögulegt að vera. Hvernig væri að bregða sjer til Hafnar með póstskipi?" Hér er það nær örvinglaður Páll Melsteð sem lcveður upp úr uni hver upphafsmaður Þjóðólfs var: Sveinbjörn ætli að fara að verða journalisti og gefa út mánaðarblað sem koma eigi út hálfs- mánaðarlega. Páll er hins vegar á höttunum eftir einhverju emb- ætti. Og lilutur Páls í stofnun Þjóðólfs var að hann ætlaði að gutla saman fréttum í blaðið! Þjóðólfur Sveinbjarnar Engin örugg heimild er fyrir því sem Páll Melsteð fullyrðir, að Sveinbjörn liafi nefnt blaðið eftir Þjóðólfi þeim sem fram ltemur í Armanni á Alþingi sem sr. Þorgeir Guðmundsson og Baldvin Einarsson gáfu út 1829-33. Ritið er eins ltonar samtal fjögurra manna sem hittast á alþingi og ræða sín í milli um landsins gagn og nauðsynjar. Armann sjálfur er hinn alvitri sem hefur fram að færa svör við öllum spurningum, en hinir þrír eru persónugerv- ingar hinna margvíslegu sltoðana í þjóðfélaginu: Þjóðólfur er íhaldssamur og telur allar nýjungar óþarfar og af hinu illa, Sig- livatur er hins vegar talsmaður hins þjóðlega og hógværa sem vill framfarir án þess þó að flanað sé að neinu, en Önundur sem talar dönsltusltotið mál er fulltrúi hins óþjóðlega og óraunsæja, og til marlts um það má nefna að hann telur Ármann geta fund- ið „uppá einlivörri masltínu til að láta orfin slá og hrífurnar ralta af sig sjálfum og uppá einhvörju meðali til að láta grasið spretta og fisltana lilaupa á land; þá þurfum við eltlti að anstrengja oklt- ur á að arbeiða en getum lifað gott samt".17 Hið eina sem sting- ur í stúf við fullyrðingu Páls um að nafnið Þjóðólfur sé sótt í Ármann á alþingi er að Þjóðólfur er persónugervingur íhaldssem- innar. Því er hins vegar eltlti að neita að Þjóðólfur er mun bctra 17 Ármann á Alþingi 1 (1829], bls. 2-3. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.