Ritmennt - 01.01.1998, Síða 82

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 82
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT Þjóðminjasafn íslands. Egill Jónsson bókbindari. Orð Sveinbjarnar um „ráðsamkomu úti í gamla kirkjugarðin- um í Reykjavík" er hægt að afskrifa. Hvers vegna skyldu menn- irnir halda fund sinn „lcveld eitt í kolsvarta myrkri" úti í lcirkju- garði þegar prentsmiðjan var til húsa í Bergmannsstofu (Aðal- stræti 9), næst norðan við kirlcjugarðinn? Helgi prentari sem var um fertugt og elstur fjórmenninganna bjó í Bergmannsstofu ásamt fjölskyldu sinni, og hinir sem voru um eða rétt yfir þrítugt voru líka fjölskyldumenn nema Egill; Sveinbjörn reyndar ekkju- maður. Þetta voru engir skólapiltar heldur fullorðnir menn. Fundurinn var því augljóslega haldinn í prentsmiðjunni og nauð- synlegar ákvarðanir um útgáfu Þjóðólfs telcnar þar. Það var gálga- húmor Sveinbjarnar að segja fundinn haldinn í kirkjugarðinum, nauðsynleg forsenda þess að Þjóðólfsnafnið gæti gosið upp und- an einu leiðinu - sami gálgahúmor og þegar Sveinbjörn og Þjóð- ólfur ræddust við uppi á deklci á leið til Danmerkur og álcváðu að Þjóðólfur skyldi heita Hljóðólfur er hann kæmi heim. Sveinbjörn segist hafa fengið „fimm syndum spilltar sálir" í lið með sér og „þessir 6 andar" hafi ákveðið „hversu ritinu slcyldi haga". Með því að Sveinbjörn notar fyrst töluna fimm og síðan sex verður að ætla að mennirnir hafi raunverulega verið sex talsins og talan sé ekki neitt spaug. Hverjir voru þá mennirn- ir tveir sem ekki eru nefndir á nafn sem aðstandendur Þjóðólfs? Tveir menn hafa verið tilnefndir. Annar er Páll Melsteð sem í afmælisgreininni 1888 segir frá kirkjugarðsfundinum og nefnir að þeir hafi verið fimm talsins. Hér er augljóslega pottur brotinn. Þar sem fundurinn var ekki haldinn í kirkjugarðinum ætti að vera augljóst að Páll var eklci á fundinum heldur byggir hann frá- sögn sína á grein Sveinbjarnar í Þjóðólfi og slcilur ekki glensið um fundinn í lcirkjugarðinum. Páll hefur lílca lesið greinina illa því hann segir mennina hafa verið fimm í staðinn fyrir sex þegar Sveinbjörn segist hafa fengið „í fylgd með sér" fimm syndum spilltar sálir. í áður tilvitnuðu októberbréfi Páls til Jóns Sigurðs- sonar segir og Páll að hann ætli að gutla saman fréttum í blaðið sem tekur af öll tvímæli um að Páll er ekki meðal stofnenda þess. Hinn maðurinn sem nefndur hefur verið er Jón Guðmundsson ritstjóri Þjóðólfs 1852-74. Einar Laxness hefur velt fyrir sér hlut Jóns í stofnun Þjóðólfs og hvort Jón muni hafa verið sjötti maó- urinn sem lagði á ráðin með fjórmenningunum og Páli Melsteð. Jón hafði í júlí 1848 skrifað Jóni Sigurðssyni og sagt frá undir- 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.