Ritmennt - 01.01.1998, Page 115

Ritmennt - 01.01.1998, Page 115
RITMENNT 3 (1998) 109-31 Davíð Ólafsson Dagbælcur í handrita- deild Landsbólcasafns Eitt helsta vandamál félagssögunnar er hversu skortir á heimildir um daglegt líf fólks af alþýðustétt. í handritadeild Landsbókasafns eru varðveittar gríðarmiklar heimild- ir um lífið í landinu síðustu aldir, persónuleg skrif fólks er varða það sjálft, tengsl þess við aðra og umhverfið allt. Meðal þessara persónulegu heimilda eru skráðar dag- bækur tæplega 200 einstaklinga frá síðastliðnum tveimur öldum, bænda og presta, vinnumanna, lausamanna, fræðimanna, embættismanna og listamanna. Dagbækur þessar eru mjög ólílcar að formi ög innihaldi en allar geyma þær brot af lífssögu fólks og brot af gleymdum tíma. Dagbækur lífsins Það var skelfilegt, hvað fólk var búið að týna miklu af því, sem kornið hafði fyrir í byggðinni, og ég skildi vel af hverju það var, eftir að ég fór að halda dagbók. Það var af því, að það hafði aldrei haldið dagbók, aldrei skrifað neitt hjá sér. Þess vegna er allt það fína gleymt, aðeins hrossalegustu við- burðirnir, sem hafa varðveitzt, svona meira eða minna og margt afbakað. Og ég hugsaði oft: „Goðarnir hefðu átt að halda dagbækur yfir það sem kom fyrir í goðorðunum, og síð- an prestarnir yfir það, sem skeði í prestaköllunum. Og þeir hefðu átt að geyma þær í læstum kistum og vel sterkum, svo að þær týndust ekki. Og þeir hefðu átt að skera út framan á kisturnar: í þessari kistu eru geymdar dagbækur lífsins, sem aldrei mega glatast. Ef þetta hefði verið gert, þá væri nú feiknaleg kynstur af alls konar fróðleik, sem nú er týndur, og lífið orðið rniklu ríkmannlegra og meira gaman að lifa." Þannig skrifaði Þórbergur Þórðarson í bók sinni Um lönd og lýöi' árið 1957 og tilefnið var hugleiðingar hans um náttúru og 1 Þórbergur Þórðarson. Um lönd og lýði, bls. 79. Orð Þórbergs lýsa kannski frekar annál en dagbók samkvæmt nútímaskilningi en ef kannaðar eru elstu 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.